Vorráðstefnu 2020 frestað – Spring conference postponed

Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins sem halda átti 13. mars næstkomandi í Öskju, hefur verið frestað vegna COVID – 19 veirusjúkdómsins. Við munum tilkynna ykkur nýjan tíma fyrir ráðstefnuna um leið og ákvörðun hefur verið tekin um það. ————– The board of the Geological Society of Iceland has decided to postpone the spring conference (which was […]

Vorráðstefna JFÍ 13. mars 2020 kl. 9-17

Vorráðstefnan þetta árið verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, stofu 132. Smellið hér til að skrá ykkur á ráðstefnuna Registration Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 13. mars, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er […]

Haustráðstefna JFÍ 15.nóvember 2019 – Náttúruvá í ljósi loftslagsbreytinga

Loftslagsbreytingar hafa margvísleg áhrif á náttúruna og líf okkar á jörðinni. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis áhrif sem loftslagsbreytingar geta haft, eins og á eldvirkni, skriðuföll, sjávarstöðubreytingar, landris vegna hörfunar jökla, og súrnun hafsins. Ráðstefnugjöld verða 11.000 kr, en 5000 kr. fyrir nemendur og frítt fyrir eldri borgara. Skráning á ráðstefnuna fer fram hér: […]

Haustráðstefna JFÍ 2019

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 15. nóvember 2019 kl. 9-17, í Víðgelmi, sal ÍSOR að Grensásvegi 9, Reykjavík. Þema ráðstefnunnar í ár verður Náttúrvá í ljósi loftslagsbreytinga. Loftslagsbreytingar hafa margvísleg áhrif á náttúruna og líf okkar á jörðinni. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis áhrif sem loftslagsbreytingar geta haft, eins og á eldvirkni, skriðuföll, […]

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands 2018

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 20. júní í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 20:00 Dagskrá aðalfundar: 1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið, starfsárið 2017-2018 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2017 3. Kosning stjórnar Jarðfræðafélags Íslands 4. Kosið um þrjá skoðunarmenn reikninga (aðal- og varamenn) […]

Dagskrá Vorráðstefnu, 9. mars 2018

Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 9. mars 2018 08:20 – 08:50    Skráning 08:50 – 09:00    Setning Þorsteinn Sæmundsson 09:00 – 09:15    Þróun sigkatla Mýrdalsjökuls frá 2010 til 2017 lesin úr hæðarkortum aflað með fjarkönnun, yfirborðshæðarsniðum og hreyfingu GPS-stöðva í kötlum Eyjólfur Magnússon 09:15 – 09:30    Magma storage conditions below Eyjafjöll, based on clinopyroxene macro- and megacrysts from […]

Vorráðstefna 2018

Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin föstudaginn 9. mars næstkomandi í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Skilafrestur ágripa hefur verið framlengdur til miðvikudagsins 28. febrúar. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er […]

Final Meeting “Deep Roots of Geothermal Systems”

Dear colleagues, We are pleased to invite you to the Final Meeting “Deep Roots of Geothermal Systems” which will take place on 14 December 2017 in Viðgelmir venue at Grensásvegur 9, 108 Reykjavik.   The aim of the DRG project is to understand the relationship of water and magma in the roots of volcanoes and how heat is transferred into […]

Dagskrá Haustráðstefnu, 17. nóvember 2017

08:30 – 09:00    Skráning Fundarstjóri    Ásta Rut Hjartardóttir 09:05– 09:10     Setning Þorsteinn Sæmundsson 09:15 – 09:30    Jarðfræði í rótum háhitakerfa Hjalti Franzson 09:30 – 09:45    Jarðhiti og virka brotamunstrið á Snæfellsnesi Kristján Sæmundsson 09:45 – 10:00    Short-term seismic precursors to Icelandic eruptions 1973-2014 and success rate of pre-eruption warnings Páll Einarsson 10:00 – 10:15    How […]

Nordic Geoscientist Award – Framlengdur skilafrestur ágripa

Sælir kæru félagsmenn Líkt og undanfarin ár verða veitt verðlaun í tengslum við Vetrarmót Norrænna Jarðfræðinga sem nefnast NORDIC GEOSCIENTIST AWARD Félagsmönnum gefst tækifæri til að tilnefna einstakling sem hefur samfara starfi sínu verið ötull að miðla þekkingu sinni til samfélagsins. Slíkar tilnefningar eiga að sendast á formann viðkomandi jarðfræðafélags fyrir 1 nóvember næstkomandi. Hér […]