Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins sem halda átti 13. mars næstkomandi í Öskju, hefur verið frestað vegna COVID – 19 veirusjúkdómsins. Við munum tilkynna ykkur nýjan tíma fyrir ráðstefnuna um leið og ákvörðun hefur verið tekin um það.

————–

The board of the Geological Society of Iceland has decided to postpone the spring conference (which was supposed to be next Friday) due to the COVID-19 disease.

A new time for the conference will be announced later.