Við stuðlum að kynningu íslenskra vísindamanna í hinum ýmsu greinum jarðfræða.
Við efnum til umræðufunda, er haldnir skulu að minnsta kosti tvisvar á ári.
Við erum aðilar að alþjóðasamtökum og alþjóðasamvinnu á sviðum þessara fræða.
Við stuðlum að skipulagningu og samræmingu jarðfræðarannsókna á Íslandi.
Smellið hér til að skrá ykkur ! Jarðfræðafélag Íslands, Jarðtæknifélag Íslands, Jarðgangafélag Íslands, Steinsteypufélag Íslands
Dear colleagues On behalf of the Organizing Committee, I would like to express our gratitude
Dear colleagues The Geoscience Society of Iceland hereby invites you to attend the 35th Nordic