Velkomin á heimasíðu

Jarðfræðafélags Íslands

Starfsemin okkar

Kynning

Við stuðlum að kynningu íslenskra vísindamanna í hinum ýmsu greinum jarðfræða.

Umræða

Við efnum til umræðufunda, er haldnir skulu að minnsta kosti tvisvar á ári.

Samvinna

Við erum aðilar að alþjóðasamtökum og alþjóðasamvinnu á sviðum þessara fræða.

Rannsóknir

Við stuðlum að skipulagningu og samræmingu jarðfræðarannsókna á Íslandi.

Helstu fréttir

The 35th Nordic Geological Winter Meeting 2022

May 11th - 13th 2022 in Reykjavík, Iceland

Jarðsöguferð til Danmerkur og SvíþjóðaR 2019 - Myndir

Skráning í félagið

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan hefur þú áhuga á að taka þátt.