Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Loftslagsbreytingar hafa margvísleg áhrif á náttúruna og líf okkar á jörðinni. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis áhrif sem loftslagsbreytingar geta haft, eins og á eldvirkni, skriðuföll, sjávarstöðubreytingar, landris vegna hörfunar jökla, og súrnun hafsins.

Ráðstefnugjöld verða 11.000 kr, en 5000 kr. fyrir nemendur og frítt fyrir eldri borgara.

Skráning á ráðstefnuna fer fram hér:
https://forms.gle/qqUpBTADwt5y9omi7


Dagskrá Haustráðstefnu JFÍ, 15. nóvember 2019

08:20 – 08:50 Skráning

Fundarstjóri Ásta Rut Hjartardóttir

08:50 – 09:00 Setning

Þorsteinn Sæmundsson

09:00 – 09:20 Almannavarnir: skipulag og verkefni í breytilegum aðstæðum

Ágúst Gunnar Gylfason

09:20 – 09:40 Gefa fyrri útdauðahrinur í jarðsögu síðustu 600 milljóna ára vísbendingar um hvað sé framundan með tilliti til loftslagsbreytinga?

Lúðvík E. Gústafsson

09:40 – 10:00 Breytilegur landrishraði á Íslandi síðustu áratugi / Temporal variations in uplift rates over the past decades

Halldór Geirsson

10:00 – 10:20 Countrywide Observations of Glacial Isostatic Adjustment and other processes in Iceland Inferred by Sentinel-1 Radar Interferometry, 2015–2018 Vincent Drouin

10:20 – 10:40 Effects of climate change on magma generation, magma movements and volcanic activity

Freysteinn Sigmundsson

10:40 – 11:00 Kaffi

11:00 – 11:20 Hörfun og þynning jökla á Íslandi frá lokum litlu ísaldar – “sunnanverður Vatnajökull”

Hrafnhildur Hannessdóttir

11:20 – 11:40 Jaðarlón við sunnanverðan Vatnajökul

Snævarr Guðmundsson

11:40 – 12:00 Hvaða afleiðingar hefur hröð hörfun skriðjökla á stöðugleika fjallshlíða?

Þorsteinn Sæmundsson

12:00 – 13:00 Matur

Fundarstjóri Ingvar Atli Sigurðsson

13:00 – 13:20 Loftslagsbreytingar og Náttúruvá

Halldór Björnsson

13:20 – 13:40 Skipulag byggðar með tilliti til náttúruvár

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

13:40 – 14:00 Viðbúnaður vegna vatnsflóða

Bjarni Kjartansson

14:00 – 14:20 Ummerki jökulhlaupa á sandinum í Öxarfirði

Snorri Páll Snorrason

14:20 – 14:40 Áhrif loftslagsbreytinga á vátryggingar

Hulda Ragnheiður Árnadóttir

14:40 – 15:20 Kaffi

15:20 – 15:40 Vöktun jökla með ArcticDEM landlíkönum

Tómas Jóhannesson

15:40 – 16:00 Remote sensing and Natural hazards

Gro B.M. Pedersen

16:00 – 16:20 Breytilegt umhverfi – súrnun sjávar

Sólveig R. Ólafsdóttir

16:20 – 16:40 Þáttur massabreytinga jökla og jökulbreiða í sjávarstöðubreytingum við Ísland árið 2100

Sigríður Magnúsdóttir

17:00 – Móttaka