Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 9. mars 2018
08:20 – 08:50 Skráning
08:50 – 09:00 Setning
Þorsteinn Sæmundsson
09:00 – 09:15 Þróun sigkatla Mýrdalsjökuls frá 2010 til 2017 lesin úr hæðarkortum aflað með fjarkönnun, yfirborðshæðarsniðum og hreyfingu GPS-stöðva í kötlum
Eyjólfur Magnússon
09:15 – 09:30 Magma storage conditions below Eyjafjöll, based on clinopyroxene macro- and megacrysts from Seljalandsheiði
Bryndís Ýr Gísladóttir
09:30 – 09:45 Volcanic fingerprints in stable water isotopes of precipitation over the North Atlantic
Hera Guðlaugsdóttir
09:45 – 10:00 Skýrir kristöllun apatíts úr Heklukviku myndun súru kvikunnar?
Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir
10:00 – 10:15 Conceptual model of Krafla
Knútur Árnason
10:15 – 10:30 Quartz formation processes in the Icelandic crust – A coupled δ18O and δ30Si study
Barbara Kleine
10:30 – 11:00 Kaffi
11:00 – 11:15 Hversu hratt þróast kvika í rótum Heklu?
Olgeir Sigmarsson
11:15 – 11:30 Country-wide deformation field over Iceland inferred from interferometric analysis of Sentinel-1 SAR images
Vincent Drouin
11:30 – 11:45 Physical modeling constraints on thickness and geometry of the melt body feeding the 2014-2015 diking and eruption, and the triggering of caldera collapse, in the Bárðarbunga volcanic system
Freysteinn Sigmundsson
11:45 – 12:00 Breytingar á b-gildi jarðskjálfta í Bárðarbungu í tengslum við yfirstandandi umbrot í eldstöðinni
Páll Einarsson
12:00 – 13:00 Matur
13:00 – 13:15 Surtseyjarborunin 2017: Fjölþjóðlega verkefnið SUSTAIN, fyrstu niðurstöður
Magnús Tumi Guðmundssom
13:15 – 13:30 Hafísborið efni í Íslands-Noregshafi á síðasta jökulskeiði
Erna Ó. Arnardóttir
13:30 – 13:45 Er eldvirkni á Íslandi sambærileg á nútíma og síðasta jökulskeiði?
Esther Ruth Guðmundsdóttir
13:45 – 14:00 Hekla volcano, Iceland, in the 20th century: Lava volumes, production rates and effusion rates
G.B.M. Pedersen
14:00 – 14:15 Causes and triggering factors for large scale displacements in the Almenningar landslide area, in central North Iceland
Þorsteinn Sæmundsson
14:15 – 15:00 Veggspjaldasýning
15:00 – 15:30 Kaffi
15:30 – 15:45 Hrun íslenska meginjökulsins í lok síðasta jökulskeiðs og myndun efstu og elstu fjörumarka
Hreggviður Norðdahl
15:45 – 16:00 Volume changes in lake Kleifarvatn 2014 – 2017
Þóra Björg Andrésdóttir
16:00 – 16:15 Eru merki um forna ísstrauma á Norðausturlandi?
Ívar Örn Benediktsson
16:15 – 16:30 Extensive glacier advances during the Pleistocene-Holocene transition on Svalbard
Ólafur Ingólfsson
16:30 – 16:45 Endurteknar framrásir jökuls í Melasveit í neðri hluta Borgarfjarðar á síðjökultíma
Þorbjörg Sigfúsdóttir
16:45 – 17:00 Modeling Flow Dynamics and Constraining the Modeled Stress Balance of the Langjökull Glacier Using Mass Balance and Surface Velocity Measurements, 1997-2016
Rebecca A. Robinson
17:00 – Móttaka
Veggspjöld
Kvikuframleiðni Kötlu jöfn síðustu 3500 ár?
Bergrún Arna Óladóttir, Olgeir Sigmarsson og Guðrún Larsen
Heklugos á mið-nútíma – rannsókn á gjóskulögunum Heklu DH (Blakki) og Heklu Ö
Daníel Freyr Jónsson, Esther Ruth Guðmundsdóttir, Guðrún Larsen, Bergrún Óladóttir og Olgeir Sigmarsson
Monte Carlo simulated annealing method for coupled earthquake locations and 1D velocity structure determination: ‘Minimum’ models with constant velocity gradient layers
Einar Kjartansson and Ingi Th. Bjarnason
Holocene tephra stratigraphy in the Vestfirðir peninsula, NW Iceland
Esther Ruth Guðmundsdóttir, Anders Schomacker, Skafti Brynjólfsson, Ólafur Ingólfsson and Nicolaj K. Larsen
Are Torfajökull magmas invading the Hekla/Vatnafjöll volcanic system? Some preliminary results.
Guðrún Sverrisdóttir and Sæmundur Ari Halldórsson
Flýtur eins og tappi: Samband flotjafnvægishreyfinga og framvindu hörfunar íslenska meginjökulsins af landgrunninu í lok síðasta jökulskeiðs
Hreggviður Norðdahl og Ólafur Ingólfsson
Putorana ice sheet advance over southern Taimyr, NW Siberia, during the Late Saalian (MIS 6)
Ívar Örn Benediktsson and Per Möller
Improving early Holocene tephrochronology of North, Northeast and East Iceland
M. Kalliokoski, E.R. Guðmundsdóttir, B.A. Óladóttir, H. Norðdahl and Í.Ö. Benediktsson
Networking European Volcano Observations and Community through the EPOS Research Infrastructure and the EUROVOLC Networking Project
Kristín S. Vogfjörð, EPOS team and EUROVOLC team
Bygging Múlajökuls eftir framhlaup og tengsl hennar við undirlag jökulsins
Magnús Freyr Sigurkarlsson, Ívar Örn Benediktsson and Emrys Phillips
Mapping of fractures within the Reykjanes fissure swarm, SW-Iceland
Páll Einarsson, Ásta Rut Hjartardóttir, and students of the courses Tectonics and Current Crustal Movements in the Faculty of Earth Sciences, University of Iceland 2017
Geochemical characteristics of an enriched Icelandic tholeiitic magma suite: the case of the Kverkfjöll volcanic system
E. Ranta, S.A. Halldórsson, G.H. Guðfinnsson, E. Bali, V. Nykänen, K. Grönvold and R. Kaikkonen
Assessing δ18O heterogeneity in Icelandic olivine crystals
M. B. Rasmussen, S. A. Halldórsson, M. J. Whitehouse and S. A. Gibson
Resolving water sources in Icelandic basalts: insights from hydrogen isotopes
Sæmundur A. Halldórsson, Barbara I. Kleine, Jaime D. Barnes, Andri Stefánsson, David R. Hilton, Erik H. Hauri and Lydia J. Hallis