Dagskrá Haustráðstefnu, 17. nóvember 2017
08:30 – 09:00 Skráning Fundarstjóri Ásta Rut Hjartardóttir 09:05– 09:10 Setning Þorsteinn Sæmundsson 09:15 – 09:30 Jarðfræði í rótum háhitakerfa Hjalti Franzson 09:30 – 09:45 Jarðhiti og virka brotamunstrið á Snæfellsnesi Kristján Sæmundsson 09:45 – 10:00 Short-term seismic precursors to Icelandic eruptions 1973-2014 and success rate of pre-eruption warnings Páll Einarsson 10:00 – 10:15 How […]
Nordic Geoscientist Award – Framlengdur skilafrestur ágripa
Sælir kæru félagsmenn Líkt og undanfarin ár verða veitt verðlaun í tengslum við Vetrarmót Norrænna Jarðfræðinga sem nefnast NORDIC GEOSCIENTIST AWARD Félagsmönnum gefst tækifæri til að tilnefna einstakling sem hefur samfara starfi sínu verið ötull að miðla þekkingu sinni til samfélagsins. Slíkar tilnefningar eiga að sendast á formann viðkomandi jarðfræðafélags fyrir 1 nóvember næstkomandi. Hér […]
Haustráðstefna Jarðfræðafélagsins 2017
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 17. nóvember næstkomandi. Heiðursgestir að þessu sinni verða þeir, Benedikt Steingrímsson, Hjalti Franzson og Páll Einarsson og verður þema ráðstefnunnar tektóník og jarðhiti. Nánari upplýsingar og dagskrá verða auglýst á næstunni.
NGWM 2018
Minnum á Norræna vetrarmótið 2018, nánari upplýsingar má finna HÉR
Aðalfundur 2017
Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28. júní í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 18:30 eins og auglýst var til félagsmanna 20. júní síðastliðinn. Dagskrá aðalfundar: 1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið, starfsárið 2016-2017 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2016 3. Kosning stjórnar Jarðfræðafélags Íslands […]
Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ 2017
Dagskrána má finna á hlekknum hér að neðan, ráðstefnan verður sem fyrr segir haldin föstudaginn 10. mars í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ 2017 Ágripahefti má finna undir flipanum Ráðstefnur.
Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2017
Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin 10. mars næstkomandi í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 10. mars, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins opin fyrir alls kyns erindum, […]
Dagskrá Haustráðstefnu og skráningarfrestur
Kæru félagsmenn, við minnum á Haustráðstefnu Jarðfræðafélagsins þann 18. nóvember næstkomandi, í sal Orkuveitu Reykjavíkur. Skráning sendist á Lúðvík: ludvik.e.gustafsson@samband.is, fyrir þann 15. nóvember 2016. Með skráningu þarf eftirfarandi að koma fram: Nafn Greiðandi og verknúmer ef við á Verður þú í hádegismat? Já/nei (Ljúffeng sjávarréttarsúpa, nýbakað brauð og salatbar) Verður þú í móttökunni að lokinni […]
Haustráðstefna JFÍ 2016 – Upplýsingar um skráningu og mælendaskrá
Kæru félagar, nú styttist í Haustráðstefnu félagsins, eins og áður segir verður hún haldin föstudaginn 18. nóvember í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Heiðursgestir ráðstefnunar eru þau, Birgir Jónsson, Ingvar Birgir Friðleifsson og Ragna Karlsdóttir. Mælendaskrá má sjá hér að neðan, skráning á ráðstefnuna sendist á Lúðvík, ludvik.e.gustafsson@samband.is, fyrir þann 15. nóvember 2016. […]
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2016
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 18. nóvember næstkomandi í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Heiðursgestir að þessu sinni verða þau, Birgir Jónsson, Ingvar B. Friðleifsson og Ragna Karlsdóttir og verður þema ráðstefnunnar jarðhiti og jarðverkfræði. Nánari upplýsingar og dagskrá verða auglýst á næstunni.