Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Kæru félagsmenn,

við minnum á Haustráðstefnu Jarðfræðafélagsins þann 18. nóvember næstkomandi, í sal Orkuveitu Reykjavíkur. Skráning sendist á Lúðvík: ludvik.e.gustafsson@samband.is, fyrir þann 15. nóvember 2016.

Með skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:

  1. Nafn
  2. Greiðandi og verknúmer ef við á
  3. Verður þú í hádegismat? Já/nei (Ljúffeng sjávarréttarsúpa, nýbakað brauð og salatbar)
  4. Verður þú í móttökunni að lokinni ráðstefnu? Já/nei (Léttar veitingar og snittur)

Ég bið ALLA sem ætla að mæta að láta vita fyrirfram svo auðveldara sé að áætla fjölda ágripahefta og magn veitinga.

Gjaldið er eins og áður, 11.000 kr fyrir félagsmenn og 13.000 kr fyrir utanfélagsmenn.

Dagskráin er eftirfarandi:

08:30 – 09:00 Skráning

Fundarstjóri Esther Ruth Guðmundsdóttir
09:00 – 09:15 Setning
Sigurlaug María Hreinsdóttir
09:15 – 09:30 Gas í grjót – Niðurdæling jarðhitagass á Hellisheiði
Ingvi Gunnarsson
09:30 – 09:45 Búrfellsvirkjun II jarðtækni og jarðfræðiaðstæður
Haraldur Hallsteinsson
09:45 – 10:00 Jarðfræði Esju og orkumál
Ingvar Birgir Friðleifsson
10:00 – 10:15 Three-Dimensional Geological Modeling of Hellisheidi Geothermal Field using Leapfrog Geo
Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir

10:15 – 10:45 Kaffi

10:45 – 11:00 Sources and Reactions of Volatiles in Icelandic Thermal Fluid
Andri Stefánsson
11:00 – 11:15 Assessing volatile heterogeneity in the Icelandic mantle and transport of volatiles from the mantle to surface
Sæmundur Ari Halldórsson
11:15 – 11:30 Jarðgöng á Íslandi, með áherslu á Norðfjarðargöng
Birgir Jónsson
11:30 – 11:45 Stutt lýsing á „Geothermal Risk Mitigation Facility“ sjóðnum og uppbyggingu jarðhitavirkjana í Austur Afríku
Gísli Guðmundsson
11:45 – 12:00 Jarðhitaleit og heitavatnsöflun í Hoffelli í Hornafirði. Staða jarðhitaleitar fyrir hitaveitu á Höfn og nágrenni
Heimir Ingimarsson

12:00 – 13:00 Matur

Fundarstjóri Erla María Hauksdóttir
13:00 – 13:15 Yfirlit um borun IDDP-2 djúpborunarholu á Reykjanesi 2016
Guðmundur Ómar Friðleifsson
13:15 – 13:30 Staða kolefnishringrásarinnar á Jörðinni. Hvað er til ráða?
Sigurður Reynir Gíslason
13:30 – 13:45 CarbFix verkefnið: Binding kolefnis í basalti
Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir
13:45 – 14:00 Jarðfræðingar og mannvirkjarannsóknir
Þorbjörg Hólmgeirsdóttir
14:00 – 14:15 Lága viðnámið
Ragna Karlsdóttir

14:15 – 14:45  Kaffi

14:45 – 15:00 Lághitarannsóknir á Skeiðum
Árni Hjartarson
15:00 – 15:15  Heildarsýn Hengilsins (endurskoðun hugmyndalíkans af Hengilssvæðinu)
Anette K. Mortensen
15:15 – 15:30 Boranir við Dælislaug í Fljótum
Þórólfur Hafstað
15:30 – 15:45  Phonolite-hosted zeolite deposits in the Kaiserstuhl Volcanic Complex, Germany
Tobias Weisenberger
15:45 – 16:00 Umræður

16:00 –  Móttaka í boði Jarðfræðafélags Íslands