Fréttir

Minnum á aðalfundinn í kvöld

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 5. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45. Dagskrá: 19:45

Lesa meira >>

Vorferð JFÍ

Vorferð félagsins verður farin 14. maí, uppstigningardag og er ferðinni heitið ofan í Þríhnúkagíg að þessu sinni. Félagsmenn fá ferðina ofan í gíginn á 12.000

Lesa meira >>

Vorráðstefna JFÍ 2015

Kæru félagar, nú nálgast annar föstudagurinn í mars þegar Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 13.

Lesa meira >>