Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 17. nóvember næstkomandi.

Heiðursgestir að þessu sinni verða þeir, Benedikt Steingrímsson, Hjalti Franzson og Páll Einarsson og verður þema ráðstefnunnar tektóník og jarðhiti.

Nánari upplýsingar og dagskrá verða auglýst á næstunni.