Haustráðstefna Jarfræðafélagsins
Þann 4 október næstkomandi mun Jarðfræðafélag Íslands ásamt samstarfsaðilum standa fyrir árlegri haustráðstefnu félagsins. Líkt og undanfarin ár þá eru þessar ráðstefnur þematengdar og að þessu sinni verður ráðstefnan tileinkuð rannsóknum á hafsvæðinu í kringum Ísland og landgrunninu. Slíkar rannsóknir eru unnar á mörgum stöðum og stofnunum og hefur því félagið leitað til ólíkra stofnan […]
Aðalfundur JFÍ 2024
Sæl verið þið kæru félagsmenn Þann 16 maí næstkomandi munum við halda aðalfund félagsins í Öskju Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands 3 hæð. Dagskrá hefst klukkan 16 með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Eftir aðalfundinn verður kaffipása og síðan mun Jón Haukur Steingrímsson jarðfræðingur og jarðverkfræðingur hjá Verkfræðistofunni EFLU halda fyrirlestur sem hann nefnir: „Að hemja hraunið-eldgos og varnaraðgerðir á […]
Vorráðstefna JFÍ 8 mars 2024
Kæru félagar Föstudaginn 8. mars 2024 verður vorráðstefna JFÍ haldin í Öskju í Háskóla Íslands. Gert er ráð fyrir heilsdags ráðstefnu. Félagsmenn eru hvattir til að taka daginn frá og huga að ágripum fyrirlestra og/eða veggspjalda. Skilafrestur ágripa er föstudagurinn 1 mars og skulu þau sendast á netfangið steinis@hi.is Ágrip mega vera að hámarki 2 bls. […]
Haustráðstefna JFÍ 19. janúar 2024
Kæru félagar Ákveðið hefur verið að fresta Haustráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands til föstudagsins 19. janúar 2024 Allir þeir sem hafa skráð sig á ráðstefnu og skilað inn ágripi þurfa ekki að gera það aftur, en þau ykkar sem ekki sá sér fært að mæta viljum við biðja um að láta okkur vita. Að þessu sinni er […]
Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands 9. maí 2023
Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands 9. maí 2023 Fundurinn fer fram í fundarsal á 3 hæð í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands og hefst kl. 18:00 Dagskrá Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið, starfsárið 2022-2023 Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2022 Kosning stjórnar og skoðanda reikninga Jarðfræðafélags Íslands Inntaka nýrra félaga Önnur mál Breytingar á lögum félagsins Breytingar […]
Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 10. mars 2023
Vorráðstefna JFÍ 10 mars 2023
Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin 10. mars næstkomandi í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Um er að ræða heilsdags ráðstefnu, föstudaginn 10. mars, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins opin fyrir alls kyns […]
The 36:th Nordic Geological Winter Meeting
Sælir kæru félagar Þeir eru ekkert að tvínóna við þetta félagar okkar í Svíþjóð. Endilega takið dagana frá og allir að mæta til Gautaborgar. Save-the-date for the 36:th Nordic Geological Winter Meeting Dear all! On behalf of the board of Swedish Geological Society and the Organizing Committee, I hereby have the honor and pleasure to […]
Vorráðstefna JFÍ 2023 / Spring conference JFÍ 2023
Kæru félagar Það er okkur mikil ánægja að tilkynna ykkur að Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin föstudaginn 10 mars næstkomandi, í sal 132 í Öskju Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Líkt og áður er eldri borgurum og nemendum boðið án endurgjalds á vorráðstefnur félagsins, en aðrir félagar þurfa að greiða 15.000 kr ráðstefnugjald og utan félagsmenn 18.000 […]
Vorfundur 2023
Vorfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 10. mars næstkomandi í sal 132 í Öskju Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Líkt og áður er eldri borgurum og nemendum boðið án endurgjalds á vorráðstefnur félagsins, en aðrir félagar þurfa að greiða 15.000 kr ráðstefnugjald og utan félagsmenn 18.000 kr. Gert er ráð fyrir að um heils dags ráðstefnu verði […]