Author Archives: Þorsteinn Sæmundsson

Final Meeting “Deep Roots of Geothermal Systems”

Dear colleagues,

We are pleased to invite you to the Final Meeting “Deep Roots of Geothermal Systems” which will take place on 14 December 2017 in Viðgelmir venue at Grensásvegur 9, 108 Reykjavik.

 

The aim of the DRG project is to understand the relationship of water and magma in the roots of volcanoes and how heat is transferred into geothermal systems to maintain their energy. Furthermore, the design of wells and wellheads for high temperatures was a focal point of the project, as well as methods for utilizing superheated steam from greater depths.

The research was performed by three groups made up of representatives from universities, research institutes, engineering companies and energy companies, and gave an opportunity for the training of young scientists and conducted to work in the DRG field, giving a strong input to the project outcome.
The goal of the Final Meeting is to showcase and summaries the achievements of Deep Roots of Geothermal projects and to explore further current and future opportunities for collaboration within the roots of geothermal systems.

 

***

Let us know if you join! Please register by clicking here

Agenda available online – visit GEORG website

 

***

We believe that your attendance and active participation will guarantee the success of DRG2017 Final Meeting as it will be a unique opportunity to meet all participating researchers sharing knowledge with colleagues.

 

Best regards,

Alicja Wiktoria

Dagskrá Haustráðstefnu, 17. nóvember 2017

08:30 – 09:00    Skráning

Fundarstjóri    Ásta Rut Hjartardóttir
09:05– 09:10     Setning
Þorsteinn Sæmundsson
09:15 – 09:30    Jarðfræði í rótum háhitakerfa
Hjalti Franzson
09:30 – 09:45    Jarðhiti og virka brotamunstrið á Snæfellsnesi
Kristján Sæmundsson
09:45 – 10:00    Short-term seismic precursors to Icelandic eruptions 1973-2014 and success rate of pre-eruption warnings
Páll Einarsson
10:00 – 10:15    How can earthquakes illuminate the tectonics of dike intrusions? Examples from the Krafla 1975-1984 and Bárðarbunga, 1996-2015 rifting events
Bryndís Brandsdóttir
10:15 – 10:30    Crustal deformation and strain rates in Hengill and the South Iceland Seismic Zone
Þóra Árnadóttir

10:30 – 11:00    Kaffi

11:00 – 11:15    Suðurlandsskjálfti 2008. Áhrif á jarðhitakerfi
Daði Þorbjörnsson
11:15 – 11:30    Supercritical fluids around magmatic intrusions
Andri Stefánsson
11:30 – 11:45    IMAGE er lokið – hver var ávinningurinn?
Sæunn Halldórsdóttir
11:45 – 12:00    Catalogue of Icelandic Volcanoes (CIV)
Bergrún Arna Óladóttir
12:00 – 12:15    Flow measurements with a spinner logging tool in geothermal wells at Þeistareykir: Processing and interpretation with the aim of locating feed zones in wells
Valdís Guðmundsdóttir

12:30 – 13:30    Matur

Fundarstjóri    Þorsteinn Sæmundsson
13:30 – 13:45    Eru Hljóðaklettar og Rauðhólar í Jökulsárgljúfrum gervigígar?
Ásta Rut Hjartardóttir
13:45 – 14:00    Virkjun hraunhita í Heimaey
Sveinbjörn Björnsson

14:00 – 14:15    “Deciphering the deformation history of oceanic shear zones through mineral microstructures”
Jessica Lynn Till
14:15 – 14:30    Bárðarbunga eftir gos
Kristín Jónsdóttir
14:30 – 14:45    Tilraun með VSP mælingar í Kröflu
Ólafur G. Flóvenz

14:45 – 15:15    Kaffi

15:15 – 15:30    Earth’s magnetic field is (probably) not reversing
Maxwell Brown
15:30 – 15:45    Jarðhiti neðansjávar og hafsbotnsjarðfræði í Eyjafirði
Árni Hjartarson
15:45 – 16:00    Kortlagning Torfufellseldstöðvarinnar
Sigurveig Árnadóttir
16:00 – 16:15    The IMAGE passive seismic project on Reykjanes peninsula, Iceland
Hanna Blanck
16:15 – 16:30    Volcanic systems and structural styles along fracture zones in the central Northeast Atlantic, possible analogue applications for Iceland
Anett Blischke
16:30 – 16:45    Jarðhitaleit við Ölfusá á Selfossi
Heimir Ingimarsson

17:00 –              Móttaka

Nordic Geoscientist Award – Framlengdur skilafrestur ágripa

Sælir kæru félagsmenn

Líkt og undanfarin ár verða veitt verðlaun í tengslum við Vetrarmót Norrænna Jarðfræðinga sem nefnast NORDIC GEOSCIENTIST AWARD

Félagsmönnum gefst tækifæri til að tilnefna einstakling sem hefur samfara starfi sínu verið ötull að miðla þekkingu sinni til samfélagsins. Slíkar tilnefningar eiga að sendast á formann viðkomandi jarðfræðafélags fyrir 1 nóvember næstkomandi.

Hér eru nánari upplýsingar teknar af heimasíðu vetrarmótsins.  http://2dgf.dk/foreningen/33rd-nordic-geological-winter-meeting/

 

NORDIC GEOSCIENTIST AWARD

The Nordic Geoscientist Award will be presented every second year in connection with the Nordic Winter Meeting. The Award will be granted to a Nordic geoscientist who has, in the course of his/her career, been strongly involved in the society around us, as well as in specific fields in the geosciences.

All members of the Nordic geological societies can propose candidates. A proposal should comprise ca. 500 words. A jury, consisting of the leaders of each Nordic geological society and the directors of each Nordic geological survey, will consider the proposals and prepare a written statement on its decision on the Award.

The prize will consist of a framed diploma and an engraved plate of stone. The winner will be invited to hold a plenary lecture at the Winter Meeting in connection with presentation of the Award.

All proposals should be sent to the president of the Geological Society in your country by 1 November 2017.

The Nomination committee:
Presidents of the Geological Societies

 • Þorsteinn Sæmundsson, Geological Society of Iceland
 • Pär Weihed, Geological Society of Sweden
 • Mia Kotilainen, Geological Society of Finland
 • Janka Rom, Geological Society of Norway
 • Karen Hanghøj, Geological Society of Denmark

 

Við viljum einnig benda á að skilafrestur ágripa hefur verið framlengdur til 29 október. Sjá http://us12.campaign-archive.com/?u=43544088b0f7dd936180e030b&id=de2f21d0ab

Haustráðstefna Jarðfræðafélagsins 2017

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 17. nóvember næstkomandi.

Heiðursgestir að þessu sinni verða þeir, Benedikt Steingrímsson, Hjalti Franzson og Páll Einarsson og verður þema ráðstefnunnar tektóník og jarðhiti.

Nánari upplýsingar og dagskrá verða auglýst á næstunni.

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28. júní í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 18:30 eins og auglýst var til félagsmanna 20. júní síðastliðinn.

Dagskrá aðalfundar:

1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið, starfsárið 2016-2017
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2016
3. Kosning stjórnar Jarðfræðafélags Íslands
4. Kosið um þrjá skoðunarmenn reikninga (aðal- og varamenn)
5. Önnur mál

Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2017

Kæru félagar,

Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin 10. mars næstkomandi í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 10. mars, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins opin fyrir alls kyns erindum, enda er hún ekki þematengd. Þátttökugjald er 11.000 kr. fyrir félagsmenn, 13.000 kr. fyrir utanfélagsmenn.

Stúdentar við HÍ eru hvattir til að mæta, þeir þurfa ekki að greiða þátttökugjald en nauðsynlegt er þó að þeir skrái sig. Þeim er boðið upp á kaffi í hléum en hádegisverður er ekki innifalinn fyrir stúdenta, hann býðst þó gegn vægu gjaldi, 1000 kr, og eru nemendur beðnir að taka það fram hvort þeir vilja vera í hádegismat þegar þeir skrá sig.

Áréttuð er samþykkt aðalfundar JFÍ sem heimilar þeim félögum sem eru komnir á eftirlaun að taka þátt í ráðstefnunni án endurgjalds, en þeir greiði fyrir hádegisverð, 1000 kr, þeim er þó að sjálfsögðu boðið upp á kaffi í hléum.

Skráning á ráðstefnuna sendist á Lúðvík E. Gústafsson (ludvik.e.gustafsson@samband.is) og ágrip erinda/veggspjalda þar að auki á Þorstein Sæmundsson (steinis@hi.is)
Við skráningu þarf eftirfarandi að koma fram

1. Nafn,
2. Heimilisfang,
3. Kennitala,
4. Greiðandi og verknúmer ef við á
5. Ertu félagsmaður í JFÍ.
6. Verður þú í mat

Hér með er auglýst eftir ágripum erinda og veggspjalda. Þeir sem eru áhugasamir um að halda erindi á þessari ráðstefnu eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við okkur sem fyrst þar sem að tími er takmarkaður. Gert er ráð fyrir að flutningur hvers erindis og spurningar að því loknu taki 15-20 mín.

Skilafrestur ágripa er mánudagurinn 27. febrúar. Dagskrá verður auglýst í síðasta lagi mánudaginn 6. mars og hægt verður að skrá sig á ráðstefnuna fram til miðvikudagsins 8. mars.
Ágrip mega vera að hámarki 2 bls. með myndum. Titill erindis verði með feitletruðu 16 pt. Arial (Helvetica), nöfn höfunda í Arial 14. pt. og stofnana í Arial 10 pt. Megintexti verði í Times New Roman, 12 pt. með einföldu línubili. Athugið að texti ágripa er ekki prófarkalesinn. Augljósar villur eru leiðréttar við uppsetningu og frágang en að öðru leyti er texti ágripanna og framsetning hans á ábyrgð höfunda. Opinbert tungumál ráðstefnunnar er íslenska, en heimilt er að senda og flytja erindi á ensku. Ágrip sendist á Word-formi til Þorsteins Sæmundssonar (steinis@hi.is). Aðeins er tekið við ágripum frá þeim sem eru þátttakendur á ráðstefnunni og eru skil ígildi skráningar.

Dagskrá Haustráðstefnu og skráningarfrestur

Kæru félagsmenn,

við minnum á Haustráðstefnu Jarðfræðafélagsins þann 18. nóvember næstkomandi, í sal Orkuveitu Reykjavíkur. Skráning sendist á Lúðvík: ludvik.e.gustafsson@samband.is, fyrir þann 15. nóvember 2016.

Með skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:

 1. Nafn
 2. Greiðandi og verknúmer ef við á
 3. Verður þú í hádegismat? Já/nei (Ljúffeng sjávarréttarsúpa, nýbakað brauð og salatbar)
 4. Verður þú í móttökunni að lokinni ráðstefnu? Já/nei (Léttar veitingar og snittur)

Ég bið ALLA sem ætla að mæta að láta vita fyrirfram svo auðveldara sé að áætla fjölda ágripahefta og magn veitinga.

Gjaldið er eins og áður, 11.000 kr fyrir félagsmenn og 13.000 kr fyrir utanfélagsmenn.

Dagskráin er eftirfarandi:

08:30 – 09:00 Skráning

Fundarstjóri Esther Ruth Guðmundsdóttir
09:00 – 09:15 Setning
Sigurlaug María Hreinsdóttir
09:15 – 09:30 Gas í grjót – Niðurdæling jarðhitagass á Hellisheiði
Ingvi Gunnarsson
09:30 – 09:45 Búrfellsvirkjun II jarðtækni og jarðfræðiaðstæður
Haraldur Hallsteinsson
09:45 – 10:00 Jarðfræði Esju og orkumál
Ingvar Birgir Friðleifsson
10:00 – 10:15 Three-Dimensional Geological Modeling of Hellisheidi Geothermal Field using Leapfrog Geo
Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir

10:15 – 10:45 Kaffi

10:45 – 11:00 Sources and Reactions of Volatiles in Icelandic Thermal Fluid
Andri Stefánsson
11:00 – 11:15 Assessing volatile heterogeneity in the Icelandic mantle and transport of volatiles from the mantle to surface
Sæmundur Ari Halldórsson
11:15 – 11:30 Jarðgöng á Íslandi, með áherslu á Norðfjarðargöng
Birgir Jónsson
11:30 – 11:45 Stutt lýsing á „Geothermal Risk Mitigation Facility“ sjóðnum og uppbyggingu jarðhitavirkjana í Austur Afríku
Gísli Guðmundsson
11:45 – 12:00 Jarðhitaleit og heitavatnsöflun í Hoffelli í Hornafirði. Staða jarðhitaleitar fyrir hitaveitu á Höfn og nágrenni
Heimir Ingimarsson

12:00 – 13:00 Matur

Fundarstjóri Erla María Hauksdóttir
13:00 – 13:15 Yfirlit um borun IDDP-2 djúpborunarholu á Reykjanesi 2016
Guðmundur Ómar Friðleifsson
13:15 – 13:30 Staða kolefnishringrásarinnar á Jörðinni. Hvað er til ráða?
Sigurður Reynir Gíslason
13:30 – 13:45 CarbFix verkefnið: Binding kolefnis í basalti
Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir
13:45 – 14:00 Jarðfræðingar og mannvirkjarannsóknir
Þorbjörg Hólmgeirsdóttir
14:00 – 14:15 Lága viðnámið
Ragna Karlsdóttir

14:15 – 14:45  Kaffi

14:45 – 15:00 Lághitarannsóknir á Skeiðum
Árni Hjartarson
15:00 – 15:15  Heildarsýn Hengilsins (endurskoðun hugmyndalíkans af Hengilssvæðinu)
Anette K. Mortensen
15:15 – 15:30 Boranir við Dælislaug í Fljótum
Þórólfur Hafstað
15:30 – 15:45  Phonolite-hosted zeolite deposits in the Kaiserstuhl Volcanic Complex, Germany
Tobias Weisenberger
15:45 – 16:00 Umræður

16:00 –  Móttaka í boði Jarðfræðafélags Íslands

Haustráðstefna JFÍ 2016 – Upplýsingar um skráningu og mælendaskrá

Kæru félagar,

nú styttist í Haustráðstefnu félagsins, eins og áður segir verður hún haldin föstudaginn 18. nóvember í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.

Heiðursgestir ráðstefnunar eru þau, Birgir Jónsson, Ingvar Birgir Friðleifsson og Ragna Karlsdóttir.

Mælendaskrá má sjá hér að neðan, skráning á ráðstefnuna sendist á Lúðvík, ludvik.e.gustafsson@samband.is, fyrir þann 15. nóvember 2016.

Eftirfarandi þarf að koma fram:

 1. Nafn
 2. Greiðandi og verknúmer ef við á
 3. Verður þú í hádegismat? Já/nei (Ljúffeng sjávarréttarsúpa, nýbakað brauð og salatbar)
 4. Verður þú í móttökunni að lokinni ráðstefnu? Já/nei (Léttar veitingar og snittur)

 

Mælendaskrá:

 • Andri Stefánsson, HÍ – Sources and Reactions of volatiles in Icelandic Thermal Fluid
 • Anette K. Mortensen, OR – Heildarsýn Hengilsins (endurskoðun hugmyndalíkans af Hengilsvæðinu)
 • Árni Hjartarson, ÍSOR – Lághitarannsóknir á Skeiðum
 • Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, HÍ – Mér finnst rigningin góð. Kolefnissamsætur í yfirborðsvatni
 • Bastien Poux, ÍSOR – Three-Dimensional Geological Modeling of Hellisheiði Geothermal Field using Leapfrog Geo
 • Bergur Sigfússon, OR – Gas í grjót á Hellisheiði (stiklað á stóru hvað varðar gashreinsun og niðurdælingu á Hellisheiði)
 • Birgir Jónsson, HÍ – Jarðgöng á Íslandi, með áherslu á Norðfjarðargöng
 • Gísli Guðmundsson, Mannvit – Heiti erindis væntanlegt
 • Guðmundur Ómar Friðleifsson, HS Orka – Yfirlit um borun IDDP-2 djúpborunarholu á Reykjanesi 2016
 • Haraldur Hallsteinsson, Mannvit – Búrfellsvirkjun II jarðtækni og jarðfræðiaðstæður
 • Heimir Ingimarsson, ÍSOR – Jarðhitaleit og heitavatnsöflun í Hoffelli í Hornafirði. Staða jarðhitaleitar fyrir hitaveitu á Höfn og nágrenni
 • Ingvar Birgir Friðleifsson – Jarðfræði Esju og orkumál
 • Ragna Karlsdóttir, ÍSOR – Lága viðnámið
 • Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, HÍ – CarbFix verkefnið: Binding kolefnis í basalti
 • Sigurður Reynir Gíslason, HÍ – Staða kolefnishringrásarinnar á Jörðinni. Hvað er til ráða?
 • Sæmundur Ari Halldórsson, HÍ – Volatile Systematics of the Iceland Hotspot – Mantle Volatile Heterogeneity and Transport of Volatiles from Mantle to Surface
 • Tobias Weisenberger, ÍSOR – Hydrothermal alteration of the Fohberg phonolite, Kaisestuhl Volcanic Complex, Germany
 • Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, Mannvit – Jarðfræðingar og mannvirkjarannsóknir
 • Þórólfur Hafstað, ÍSOR – Boranir við Dælislaug í Fljótum

Nánari dagskrá verður send út bráðlega.