Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands 9. maí 2023

Fundurinn fer fram í fundarsal á 3 hæð í Öskju,

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands og hefst kl. 18:00

Dagskrá

 1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið, starfsárið 2022-2023
 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2022
 3. Kosning stjórnar og skoðanda reikninga Jarðfræðafélags Íslands
 4. Inntaka nýrra félaga
 5. Önnur mál
  1. Breytingar á lögum félagsins
  1. Breytingar á úthlutun fjármagns úr Sigurðarsjóði
  1. Breytingar á úthlutun styrkja JFÍ til meistaranema
  1. Endurskoðun á siðareglum félagsins