Haustráðstefna JFÍ 2019
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 15. nóvember 2019 kl. 9-17, í Víðgelmi, sal ÍSOR að Grensásvegi 9, Reykjavík. Þema ráðstefnunnar í ár verður Náttúrvá í ljósi loftslagsbreytinga. Loftslagsbreytingar hafa margvísleg áhrif á náttúruna og líf okkar á jörðinni. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis áhrif sem loftslagsbreytingar geta haft, eins og á eldvirkni, skriðuföll, […]
Málþing um Jakob H. Líndal
Málþing um Jakob H. Líndal Víðihlíð 14. apríl 2012 Markmið með málþingi þessu er að kynna líf og starf bóndans og fræðimannsins Jakobs H. Líndal með erindum sérfræðinga á sviði bú-, náttúru- og jarðvísinda. Lítil sýning af munum Jakobs verður í Víðihlíð, þar sem sjá má vinnuaðstöðu hans, dagbækur, kort, steinasafn ofl. Dagskrá: Staður […]
Doktorsnemi við Jarðvísindastofnun Háskólans
Jarðvísindastofnun Háskólans auglýsir eftir doktorsnema í verkefnið Binding kolefnis í bergi (carbfix.com). Aðalleiðbeinandi er Sigurður Reynir Gíslason. Verkefnið Carbfix Í tilraunaverkefninu á Hellisheiði ætlar hópur vísindamanna og verkfræðinga að fanga koltvíoxíð frá Hellisheiðarvirkjun og breyta því í stein. Koltvíoxíðið verður leyst í vatni undir töluverðum þrýstingi og kolsýrða vatninu dælt í jarðlög á rúmlega 500 […]
Vorráðstefna JFÍ 2012
Vorráðstefna JFÍ 30. mars 2012 Hér með er auglýst eftir ágripum erinda og veggspjalda. Skilafrestur ágripa er fimmtudagurinn 15. mars. Taka skal fram hvort óskað er eftir erindi eða veggspjaldi. Ágrip mega vera að hámarki 2 bls. með myndum. Titill erindis verði með feitletruðu 16 pt. Arial (Helvetica), nöfn höfunda í Arial 14. pt. og […]
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 21. október 2011
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 21.október 2011, í sal Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands er að þessu tileinkuð jarðhita og orkumálum og verður Kristján Sæmundsson jarðfræðingur á ÍSOR heiðursgestur ráðstefnunnar. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu sem stendur frá klukkan 9:00 til 17:00 þar sem fjöldi vísindamanna munu halda fyrirlestra sem á einn […]
30th Nordic Geological Winter Meeting
Kæru félagar Vetrarmót norrænna jarðfræðinga mun fara fram hér á Íslandi frá 9. til 12. janúar næstkomandi. Mótið verður haldið í Hörpu og er það þrítugasta í röð vetrarmóta og stefnum við því að hafa það sem veglegast og taka vel á móti kollegum okkar frá hinum norðurlöndunum. Á miðvikudeginum er stefnt að því að […]
The 30th Nordic Winter Meeting in Iceland 2012 – Nordic Geoscientist Award
The Nordic Geoscientist Award will be presented every second year in connection with the Nordic Winter Meeting. The Award will be presented to a Nordic geoscientist who has, in the course of his/her career, been strongly involved in the society around us, as well as in specific fields in the geosciences. All members of the […]
Dagskrá vorráðstefnu 2011
Hér má nálgast dagskrá vorráðstefnu (pdf skjal)
Vorráðstefna og aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands 2011
1) Árleg vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin föstudaginn 15. apríl 2011 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Aðalfundur JFÍ verður haldinn í hádegishléi og verða aðalfundargögn send félagsmönnum fyrir fundinn. 2) Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, frá kl 09:00 til 17:00. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Aðeins verður tekið við […]
Dagskrá haustráðstefnu JFÍ 2010
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands er að þessu sinni haldin til heiðurs Sigurði Steinþórssyni, prófessors í jarðfræði við Háskóla Íslands, á 70 afmælisári hans. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu sem stendur frá klukkan 9:00 til 17:00 þar sem fjöldi vísindamanna munu halda fyrirlestra sem á einn eða annan hátt tengjast rannsóknarstarfi Sigurðar. Þátttökugjald er 9000 kr. fyrir […]