Haustferð Jarðfræðafélagsins
Kæri félagi Haustferð félagsins verður farin laugardaginn 12. október næstkomandi. Farið verður á Reykjanesið þar sem hinir ýmsu staðir verða skoðaðir undir leiðsögn Hauks Jóhannessonar auk þess sem komið verður við í Reykjanesvirkjun seinni partinn. Lagt verður af stað frá Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands klukkan 9:00 og komið heim um klukkan 18:00. JFÍ greiðir fyrir […]
Tilkynning frá stjórn NGWM
October 2, 2013 Dear Fellow geoscientists: The board of the Geological Society has decided today to temporarily close the registration and submission of abstracts for the “31st Nordic Geological Winter Meeting.” We have taken this action because our conference organizer, Congrex Conference, has gone bankrupt. This news came to us October 1st, and the Geological […]
Vorferð / aðalfundur JFÍ 2013
Kæri félagi Við viljum minna þig á vorferð félagsins sem verður næstkomandi laugardag 20. apríl. Ferðinni er heitið í Hvalfjörðinn þar sem Hvalfjarðarmegineldstöðin verður skoðuð undir leiðsögn Kristjáns Sæmundssonar og Sigurðar Garðars Kristinssonar. Lagt verður af stað frá Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands klukkan 9:30 og komið heim á skikkanlegum tíma, sem er um 17:00. JFÍ […]
Surtsey 50 ára afmælisráðstefna í ágúst 2013
Ágætu kollegar Surtseyjarfélagið ásamt fleiri aðilum standa að 50 ára afmælis- og vísindaráðstefnu Surtseyjar í Reykjavík dagana 12. – 15. ágúst 2013. Um verður að ræða opna, alþjóðlega ráðstefnu. Undirbúningur er vel á veg kominn og hefur 2. kynningarbréf (2nd Circular) verið sent út. Opnað var fyrir skráningu á ráðstefnuna þann 15. febrúar og mun […]
Vorráðstefna JFÍ 22. mars 2013 Dagskrá
Kæru félagar Nú fer að líða að Vorráðstefnunni okkar og er hægt að sjá dagskrá hér. Eins og þið sjáið hefst ráðstefnan með skráningu klukkan 11:00. Hádegismatur og veggspjaldasýning hefjast síðan klukkan 11:30 og fyrirlestrar 12:40. Við viljum hvetja félagsmenn til að skrá sig í síðasta lagi á morgun, miðvikudag 20. mars. Við vonumst til […]
Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, 22. mars 2013
Sælir kæru félagar Nú fer að líða að vorráðstefnu félagsins, þann 22. mars næstkomandi. Beðist er velvirðingar á því hversu seint auglýsing berst ykkur en vegna óviðráðanlegra orsaka var ekki hægt að senda þetta út fyrr. Eins og þið sjáið þá er skilafrestur ágripa föstudagurinn 15. mars og eruð þið vinsamlega beðin um að skila […]
Afmælisráðstefna Surtseyjar
Ágætu félagar í Jarðfræðafélagi Íslands, eins og áður hefur verið kynnt mun Surtseyjarfélagið ásamt fleiri aðilum standa að 50 ára afmælis- og vísindaráðstefnu Surtseyjar í Reykjavík dagana 12. – 15. ágúst 2013. Um verður að ræða opna, alþjóðlega ráðstefnu. Undirbúningur er vel á veg kominn og hefur 2. kynningarbréf (2nd Circular) verið sent út. Opnað […]
Málþing um Jakob H. Líndal
Málþing um Jakob H. Líndal Víðihlíð 14. apríl 2012 Markmið með málþingi þessu er að kynna líf og starf bóndans og fræðimannsins Jakobs H. Líndal með erindum sérfræðinga á sviði bú-, náttúru- og jarðvísinda. Lítil sýning af munum Jakobs verður í Víðihlíð, þar sem sjá má vinnuaðstöðu hans, dagbækur, kort, steinasafn ofl. Dagskrá: Staður […]
Doktorsnemi við Jarðvísindastofnun Háskólans
Jarðvísindastofnun Háskólans auglýsir eftir doktorsnema í verkefnið Binding kolefnis í bergi (carbfix.com). Aðalleiðbeinandi er Sigurður Reynir Gíslason. Verkefnið Carbfix Í tilraunaverkefninu á Hellisheiði ætlar hópur vísindamanna og verkfræðinga að fanga koltvíoxíð frá Hellisheiðarvirkjun og breyta því í stein. Koltvíoxíðið verður leyst í vatni undir töluverðum þrýstingi og kolsýrða vatninu dælt í jarðlög á rúmlega 500 […]
Vorráðstefna JFÍ 2012
Vorráðstefna JFÍ 30. mars 2012 Hér með er auglýst eftir ágripum erinda og veggspjalda. Skilafrestur ágripa er fimmtudagurinn 15. mars. Taka skal fram hvort óskað er eftir erindi eða veggspjaldi. Ágrip mega vera að hámarki 2 bls. með myndum. Titill erindis verði með feitletruðu 16 pt. Arial (Helvetica), nöfn höfunda í Arial 14. pt. og […]