Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Nýjasti árgangur Jökuls er kominn út. Hann er sá 58. í röðinni og kallast The dynamic geology of Iceland. Þeir sem hafa áhuga á að næla sér í eintak ættu að hafa samband við Björn Oddson (bjornod@hi.is).