Haustráðstefna Jarfræðafélagsins
Þann 4 október næstkomandi mun Jarðfræðafélag Íslands ásamt samstarfsaðilum standa fyrir árlegri haustráðstefnu félagsins. Líkt
Við stuðlum að kynningu íslenskra vísindamanna í hinum ýmsu greinum jarðfræða.
Við efnum til umræðufunda, er haldnir skulu að minnsta kosti tvisvar á ári.
Við erum aðilar að alþjóðasamtökum og alþjóðasamvinnu á sviðum þessara fræða.
Við stuðlum að skipulagningu og samræmingu jarðfræðarannsókna á Íslandi.
Þann 4 október næstkomandi mun Jarðfræðafélag Íslands ásamt samstarfsaðilum standa fyrir árlegri haustráðstefnu félagsins. Líkt
Sæl verið þið kæru félagsmenn Þann 16 maí næstkomandi munum við halda aðalfund félagsins í
Kæru félagar Föstudaginn 8. mars 2024 verður vorráðstefna JFÍ haldin í Öskju í Háskóla Íslands.
Kæru félagar Ákveðið hefur verið að fresta Haustráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands til föstudagsins 19. janúar 2024