Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin föstudaginn 19. janúar 2024

Kæru félagar

Dagskrá ráðstefnuna má nálgast hér fyrir neðan og ágripaheftið hér.

Dear members

Here below is the program for the conference and the abstract volume is here.

Dagskrá Haustráðstefnu JFÍ, 19. janúar 2024

09:00 – 10:00    Skráning

Fundarstjóri    Þorsteinn Sæmundsson

10:00 – 10:10     Setning

Þorsteinn Sæmundsson

10:10 – 10:40     Framlag Leós Kristjánssonar til jarðvísinda á Íslandi – staflinn, sviðið og margt fleira

Haraldur Auðunsson

10:40 – 10:55     The Hafnarfjall-Skarðsheiði central volcano in West Iceland

Hjalti Franzson

10:55 – 11:10     Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands: Ríkuleg heimild um berggrunn Íslands

María Helga Guðmundsdóttir

11:10 – 11:25     Groundwater hyrdrological mapping and water residence time within the young, basaltic Icelandic crust

Árný Erla Sveinbjörnsdóttir

11:25 – 11:40     Vestfirðir – Berggrunnur milli Arnarfjarðar og Djúps.

Ágúst Guðmundsson

11:40 – 11:55     The destabilizing effect of glacial unloading, Svínafellsjökull, SE Iceland

Daniel Ben-Yehoshua

 

12:00 – 13:00   Matarhlé

 

Fundarstjóri    Daniel Ben-Yehoshua

13:00 – 13:30     In the footsteps of Leó Kristjánsson – The current paleomagnetic and geomagnetic research in Iceland

Elisa J. Piispa

13:30 – 13:45     Fracture zones and rift systems of eastern Iceland: Tectonic and geodynamic links to extinct rifts on the Iceland-Faroe Ridge and Iceland Plateau

Anett Blischke

13:45 – 14:00     Can the “Stacked Sill” mode explain the Deep Conductive Layer (DCL) in the Icelandic crust? Is the Pálmason model basically wrong?

Knútur Árnason

14:00 – 14:15     Hvers vegna á að segulmæla berglög á Íslandi?

Jóhann Helgason

14:15 – 14:30    The scale of effusive volcanism in the Neogene of Iceland – was it the same as today?

                               Birgir V. Óskarsson

14:30 – 14:45     Peculiar Earth’s magnetic field behavior during the Middle Miocene Kleifakot reversal/instability event

Jowita Magdalena Kumek

 

14:45 – 15:15   Kaffi

 

Fundarstjóri    Bjarni Gautason

15:15 – 15:30     Af hverju erum við enn að rannsaka Grímsvötn?

Eyjólfur Magnússon

15:30 – 15:45     Tvær sögur úr lífi mínu þar sem Léo kemur við sögu

Páll Imsland

15:45 – 16:00     Widespread fracture movements during a volcano-tectonic unrest: the Reykjanes Peninsula, Iceland, from 2019–2021 TerraSAR-X interferometry

Halldór Geirsson

16:00 – 16:15     Segulmælingar með kjarnaspunamæli við Þurá í Ölfusi

Katrín Ásta Karlsdóttir

16:15 – 16:30     Þróun seguleiginleika kólnandi hrauns – frumniðurstöður endurtekinna segulmælinga með dróna yfir kólnandi hrauni við Fagradalsfjall

Jóhanna Malen Skúladóttir

16:30 – 17:00     „Merkasta framlag Íslands til vestrænnar menningar“ –         rannsóknir Leós Kristjánssonar á íslensku silfurbergi

Kristján Leósson

16:45 – 17:00     Lokaorð

 

17:00 –              Hressing