Félagið var stofnað 16. mars 1966
2023-2024
Þorsteinn Sæmundsson (forseti), Michelle Maree Parks (varaforseti), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldkeri), Hafdís Eygló Jónsdóttir (ritari), Ásta Rut Hjartardóttir, Halldór Geirsson og Bjarni Gautason (meðstjórnendur).
1966-1968: Sigurður Þórarinsson (form), Guðmundur E. Sigvaldason (rit), Þorleifur Einarsson (gjaldk), Þorbjörn Sigurgeirsson, Guðmundur Pálmason.
1968-1969: Trausti Einarsson (form), Sveinbjörn Björnsson (rit), Þorleifur Einarsson (gjaldk), Þorbjörn Sigurgeirsson, Guðmundur Kjartansson.
1969-1970: Trausti Einarsson (form), Sveinbjörn Björnsson (rit), Haukur Tómasson (gjaldk), Guðmundur Kjartansson, Páll Theódórsson.
1970-1971: Guðmundur E. Sigvaldason (form), Páll Theódórsson (rit), Haukur Tómasson (gjaldk), Guðmundur Pálmason, Sveinn P. Jakobsson.
1971-1972: Guðmundur E. Sigvaldason (form), Kristján Sæmundsson (rit), Guðmundur Pálmason, Sveinn P. Jakobsson, Svend Aage Malmberg.
1972-1973: Þorleifur Einarsson (form), Kristján Sæmundsson (rit), Svend Aage Malmberg Sveinbjörn Björnsson, Sigurður Steinþórsson.
1973-1974: Þorleifur Einarsson (form), Karl Grönvold (rit), Leo Kristjánsson (gjaldk), Sveinbjörn Björnsson, Sigurður Steinþórsson.
1974-1975: Sveinbjörn Björnsson (form), Karl Grönvold (rit), Leo Kristjánsson (gjaldk), Axel Björnsson, Sigríður P. Friðriksdóttir.
1975-1976: Sveinbjörn Björnsson (form), Axel Björnsson (rit), Sigríður P. Friðriksdóttir (gjaldk), Kjartan Thors, Leifur A. Símonarson.
1976-1977: Karl Grönvold (form), Leifur A. Símonarson (rit), Kjartan Thors (gjaldk), Birgir Jónsson, Hrefna Kristmannsdóttir.
1977-1978: Karl Grönvold (form), Haukur Jóhannesson (rit), Birgir Jónsson (gjaldk), Hrefna Kristmannsdóttir, Páll Einarsson.
1978-1979: Axel Björnsson (form), Haukur Jóhannesson (rit), Davíð Egilson (gjaldk), Páll Einarsson, Jón Eiríksson.
1979-1980: Axel Björnsson (form), Helgi Torfason (rit), Davíð Egilson (gjaldk), Jón Eiríksson, Gillian Foulger.
1980-1981: Kjartan Thors (form), Gillian Foulger (rit), Helgi Torfason (gjaldk), Sigmundur Einarsson, Stefán Arnórsson.
1981-1982: Kjartan Thors (form), Stefán Arnórsson (rit), Ingibjörg Kaldal (gjaldk), Sigmundur Einarsson, Kristinn Albertsson.
1982-1983: Sigurður Steinþórsson (form), Kristinn Albertsson (rit), Ingibjörg Kaldal (gjaldk), Hallgrímur Jónasson, Margrét Kjartansdóttir.
1983-1984: Sigurður Steinþórsson (form), Hallgrímur Jónasson (rit), Margrét Kjartansdóttir (gjaldk), Ágúst Guðmundsson eldri, Hreinn Haraldsson.
1984-1985: Hrefna Kristmannsdóttir (form), Sigríður P. Friðriksdóttir (rit), Ágúst Guðmundsson eldri (gjaldk), Hreinn Haraldsson, Leifur A. Símonarson.
1985-1986: Hrefna Kristmannsdóttir (form), Sigríður P. Friðriksdóttir (rit), Þórólfur Hafstað (gjaldk), Leifur A. Símonarson, Guðrún Larsen.
1986-1987: Elsa G. Vilmundardóttir (form), Guðrún Larsen (rit), Þórólfur Hafstað (gjaldk), Gylfi Þ. Einarsson, Árný Sveinbjörnsdóttir.
1987-1988: Elsa G. Vilmundardóttir (form), Árný Sveinbjörnsdóttir (rit), Þórólfur Hafstað (gjaldk), Gylfi Þ. Einarsson, Margrét Hallsdóttir.
1988-1989: Elsa G. Vilmundardóttir (form), Margrét Hallsdóttir (rit), Þórólfur Hafstað (gjaldk), Guðrún Helgadóttir, Þorgeir Helgason.
1989-1990: Elsa G. Vilmundardóttir (form), Guðrún Helgadóttir (rit), Ásgrímur Guðmundsson (gjaldk), Þorgeir Helgason, Áslaug Geirsdóttir.
1990-1991: Stefán Arnórsson (form), Auður Andrésdóttir (rit), Ásgrímur Guðmundsson (gjaldk), Áslaug Geirsdóttir, Steinunn Jakobsdóttir.
1991-1992: Stefán Arnórsson (form), Auður Andrésdóttir (rit), Hjalti Fransson (gjaldk), Steinunn Jakobsdóttir, Gestur Gíslason.
1992-1993: Freyr Þórarinsson (form), Guðrún Larsen (rit), Hjalti Franson (gjaldk), Gestur Gíslason, Guðrún Sverrisdóttir.
1993-1994: Freyr Þórarinsson (form), Guðrún Larsen (rit), Guðmundur Ómar Friðleifsson (gjaldk), Guðrún Sverrisdóttir, Hreinn Haraldsson.
1994-1995: Ágúst Guðmundsson yngri (form), Guðrún Larsen (rit), Guðmundur Ó. Friðleifsson (gjaldk), Hreinn Haraldsson, Georg Douglas.
1995-1996: Ágúst Guðmundsson yngri (form), Guðrún Larsen (rit), Skúli Víkingsson (gjaldk), Hreinn Haraldsson, Magnús T. Guðmundsson, Magnús Ólafsson, Georg Douglas.
1996-1997: Árný E. Sveinbjörnsdóttir (form), Guðrún Larsen (rit), Skúli Víkingsson (gjaldk), Georg Douglas, Helgi Torfason, Hreinn Haraldsson, Magnús T. Guðmundsson.
1997-1998: Árný E. Sveinbjörnsdóttir (form), Edda Lilja Sveinsdóttir (rit), Hjálmar Eysteinsson (gjaldk), Georg Douglas, Helgi Torfason, Kristján Ágústsson, Magnús T. Guðmundsson.
1998-1999: Helgi Torfason (form), Edda Lilja Sveinsdóttir (rit), Hjálmar Eysteinsson (gjaldk), Auður Ingimarsdóttir, Bryndís Róbertsdóttir, Kristján Ágústsson, Sigurður Sveinn Jónsson.
1999-2000: Helgi Torfason (form), Edda Lilja Sveinsdóttir (rit), Bryndís Róbertsdóttir (gjaldk), Sigurður Sveinn Jónsson, Grétar Ívarsson, Haraldur Auðunsson, Kristján Ágústsson.
2000-2001: Helgi Torfason (form), Edda Lilja Sveinsdóttir (rit), Kristján Ágústsson (gjaldk), Sigurður Sveinn Jónsson, Grétar Ívarsson, Haraldur Auðunsson, Þorsteinn Þorsteinsson.
2001-2002: Helgi Torfason (form), Haraldur Auðunsson (vform), Kristján Ágústsson (gjaldk), Sigurður Sveinn Jónsson (rit), Jórunn Harðardóttir, Grétar Ívarsson, Þorsteinn Þorsteinsson.
2002-2003: Ármann Höskuldsson (form), Haraldur Auðunsson (vform), Hjörleifur Sveinbjörnsson (gjaldk), Sigurður Sveinn Jónsson (rit), Grétar Ívarsson, Jórunn Harðardóttir, Þorsteinn Þorsteinsson.
2003-2004: Ármann Höskuldsson (form), Haraldur Auðunsson (vform), Hjörleifur Sveinbjörnsson (gjaldk), Sigurður Sveinn Jónsson (rit), Vigdís Harðardóttir, Jórunn Harðardóttir, Þorsteinn Þorsteinsson.
2004-2005: Ármann Höskuldsson (form), Börge Wigum (vform), Bjarni Richter (gjaldk), Andri Stefánsson (rit), Kristín Vogfjörð, Rikke Pedersen, Steinunn Hauksdóttir.
2005-2006: Ármann Höskuldsson (form), Börge Wigum (vform), Bjarni Richter (gjaldk), Andri Stefánsson (rit), Kristín Vogfjörð, Rikke Pedersen, Steinunn Hauksdóttir.
2006-2007: Andri Stefánsson (form), Börge Wigum (vform), Bjarni Richter (gjaldk), Ingibjörg Elsa Björnsdóttir(rit), Kristín Vogfjörð, Rikke Pedersen, Steinunn Hauksdóttir.
2007-2008: Andri Stefánsson (form), Börge Wigum (vform), Bjarni Richter (gjaldk), Eydís Eiríksdóttir(rit), Kristín Vogfjörð, Sóley Unnur Einarsdóttir, Anette Kæregaard Mortensen.
2008-2009: Andri Stefánsson (form), Kristín Vogfjörð (vform), Anette Kæregaard Mortensen (gjaldk), Eydís S. Eiríksdóttir (rit), Þorsteinn Sæmundsson, Sóley Unnur Einarsdóttir, Björn Harðarson.
2009-2010: Þorsteinn Sæmundsson (form), Kristín Vogfjörð (vform), Sóley Unnur Einarsdóttir (gjaldk), Eydís S. Eiríksdóttir(rit), Ívar Örn Benediktsson, Björn Harðarson, Theódóra Matthíasdóttir.
2010-2011: Þorsteinn Sæmundsson (form), Kristín Vogfjörð (vform), Guðrún Eva Jóhannsdóttir (gjaldk), Ívar Örn Benediktsson (rit), Björn Harðarson, Theódóra Matthíasdóttir, Lúðvík Eckardt Gústafsson.
2011-2012: Þorsteinn Sæmundsson (form), Björn Harðarson (vform), Guðrún Eva Jóhannsdóttir (gjaldk), Ívar Örn Benediktsson (rit), Benedikt Gunnar Ófeigsson, Theódóra Matthíasdóttir, Lúðvík Eckardt Gústafsson.
2012-2013: Þorsteinn Sæmundsson (form), Theódóra Matthíasdóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Sigurlaug María Hreinsdóttir (rit), Ólafur Ingólfsson, Björn Harðarson, Benedikt Gunnar Ófeigsson.
2013-2014: Sigurlaug María Hreinsdóttir (form), Þorsteinn Sæmundsson (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Sigurður Garðar Kristinsson (rit), Erla María Hauksdóttir, Björn Harðarson, Benedikt Gunnar Ófeigsson.
2014-2015: Sigurlaug María Hreinsdóttir (form), Esther Ruth Guðmundsdóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Sigurður Garðar Kristinsson (rit), Erla María Hauksdóttir, Björn Harðarson, Þorsteinn Sæmundsson.
2015-2016: Sigurlaug María Hreinsdóttir (form), Esther Ruth Guðmundsdóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Erla María Hauksdóttir (rit), Björn Harðarson, Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, Þorsteinn Sæmundsson.
2016-2017: Sigurlaug María Hreinsdóttir (form), Esther Ruth Guðmundsdóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Erla María Hauksdóttir (rit), Björn Harðarson, Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, Þorsteinn Sæmundsson.
2017-2018: Þorsteinn Sæmundsson (form), Erla María Hauksdóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Sigurlaug María Hreinsdóttir (rit), Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Þóra Björg Andrésdóttir.
2018-2019: Þorsteinn Sæmundsson (form), Þóra Björg Andrésdóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Sigurlaug María Hreinsdóttir (rit), Ásta Rut Hjartardóttir, Sylvía Rakel Guðjónsdóttir og Erla María Hauksdóttir.
2019-2020: Þorsteinn Sæmundsson (form), Ásta Rut Hjartardóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Ingvar Atli Sigurðsson (rit), Halldór Geirsson, Bjarni Gautason og Michelle Maree Parks.
2020-2021: Þorsteinn Sæmundsson (form), Ásta Rut Hjartardóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Ingvar Atli Sigurðsson (rit), Halldór Geirsson, Bjarni Gautason og Michelle Maree Parks.
2021-2022: Þorsteinn Sæmundsson (form), Ásta Rut Hjartardóttir (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldk), Ingvar Atli Sigurðsson (rit), Halldór Geirsson, Bjarni Gautason og Michelle Maree Parks.
2022-2023: Þorsteinn Sæmundsoon (form), Michelle parks (vform), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldkeri). Hafdís Eygló Jónsdóttir (rit), Ásta Rut Hjartardóttir, Halldór Geirsson og Bjarni Gautason.
a. Stuðla að kynningu jarðvísinda og skyldra greina. b. Efna til eða halda ráðstefnur a.m.k. tvisvar sinnum á ári. d. Taka þátt í alþjóðasamvinnu á fræðasviðum félagsins.
a. Félagar geta orðið allir sem lokið hafa háskólagráðu í jarðvísindum eða skyldum greinum. b. Nemar í grunnnámi í jarðvísindum og skyldum greinum geta orðið ungfélagar í félaginu. Ungfélagar greiða ekki árgjald og eru ekki kjörgengir í stjórn og nefndir félagsins. c. Stofnanir og fyrirtæki sem starfa á sviði jarðvísinda geta fengið aðild að félaginu. Tilgangurinn með slíkri aðild er að efla samstarf á öllum sviðum jarðvísinda.
a. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári. b. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar c. Kosning stjórnar. d. Kjósa skal einn aðila til að skoða reikninga félagsins og einn til vara. e. Lagabreytingar f. Staðfesting inntöku nýrra félaga. g. Árgjald h. Önnur mál.
Jarðvísindi er samheiti yfir þær fræðigreinar sem fást við samsetningu, uppbyggingu, þróun, sögu og auðlindir jarðar. Þau fjalla enn fremur um hagnýtingu þeirrar þekkingar sem jarðvísindafólk býr yfir til hagsbóta eða aukins öryggis fyrir samfélagið. Jarðvísindafólk hefur viðurkennda menntun og hæfni á sviði jarðvísinda og skal ávallt gæta að því áliti og orðspori sem það skapar sér og félögum sínum innan greinarinnar.
Allir félagar í Jarðfræðafélagi Íslands (JFÍ) samþykkja að starfa samkvæmt lögum um vandaða starfshætti í vísindum (70/2019 með síðari tíma breytingum) og þeim viðmiðum sem hér eru kynnt um samskipti milli félaga sem og við vinnuveitendur, viðskiptavini og opinbera aðila. Áhersla er lögð á að félagar í JFÍ stuðli að góðri ímynd jarðvísinda sem vísindagreinar og hagnýti kunnáttu sína þjóðfélaginu til heilla.
Félagar JFÍ eru heiðarlegir og sýna fólki tillitssemi og virðingu óháð kyni, kynhneigð, lífskjörum, þjóðfélagsstöðu, menningu, þjóðerni og kynþætti.
Þetta felur í sér að:
Félagar JFÍ gera sér grein fyrir ábyrgð sinni og vinna í samræmi við viðurkenndar gæðakröfur.
Þetta felur í sér að:
Félagar JFÍ eru meðvitaðir um áhrif verka sinna á náttúru, umhverfi og samfélag.
Þetta felur í sér að félagar skulu:
Ný viðmið JFÍ um góða starfshætti voru samþykkt á aðalfundi félagsins 2023.