Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands 2016

Eins og auglýst var í pósti til félagsmanna þá verður aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands haldinn mánudaginn 9. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45.

Dagskrá:

19:45 – 20:00  Kaffi og konfekt
20:00 – 20:30  Páll Einarsson flytur erindi um jarðfræði Tortola og Seychelles eyja
20:30 – 21:30  Aðalfundur JFÍ

Dagskrá aðalfundar:

1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið, starfsárið 2015-2016
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2015
3. Kosning stjórnar Jarðfræðafélags Íslands
4. Kosið um þrjá endurskoðendur reikninga (aðal- og varamenn)
5. Önnur mál

Að fundi loknum – Spjall og léttar veitingar

Dagskrá Vorráðstefnu 2016

08:30 – 09:00           Skráning

09:00 – 09:05           Setning

Sigurlaug María Hreinsdóttir

09:05 – 09:20           Ambient noise tomography of Eyjafjallajökull

Ásdís Benediktsdóttir

09:20 – 09:35           Gabbro heatsource and a geothermal system

Hjalti Franzson

09:35 – 09:50           Goshverir á Reykjanesi fyrr og nú

Auður Agla Óladóttir

09:50 – 10:05           Cation exchange capacity (CEC) analysis in well KJ-18 in Krafla and HE-42 and HE-46 on Hellisheiði, and the relation to electrical resistivity logs and alteration mineralogy

Heimir Ingimarsson

10:05 – 10:20           FUTUREVOLC: Overview of results and products

Freysteinn Sigmundsson

10:20 – 10:50           Kaffi

10:50 – 11:05           The chemical composition of the annual winter precipitation on the Vatnajökull glacier affected by the 2014/2015 Bárðarbunga eruption, Iceland

Iwona Galeczka

11:05 – 11:20           Hvað olli hlaupinu frá Hamarskatlinum æi vestur Vatnajökli í júlí, 2011?

Eyjólfur Magnússon

11:20 – 11:35           The Jan Mayen microcontinent (JMMC) evolution and link to the formation of the Greenland-Iceland-Faroe ridge complex

Anett Blischke

11:35 – 11:50           Jarðfræðikort af landgrunninu

Árni Hjartarson

11:50 – 12:05           Aldurslíkan byggt á hraða landlyftingar og hallabreytinga fornra strandlína

Hreggviður Norðdahl

12:05 – 13:00           Hádegishlé

13:00 – 13:15           The world’s earliest Aral Sea distaster 1800 years before present

Steffen Mischke

13:15 – 13:30           Ground deformation in the Northern Volcanic Zone of Iceland on Krafla and Bjarnarflag area, 1993-2015

Vincent Drouin

13:30 – 13:45           Mælingar á radoni í heitu og köldu vatni

Finnbogi Óskarsson

13:45 – 14:00           Mantle CO2 degassing through the Icelandic crust evidenced from carbon isotopes in groundwater

Andri Stefánsson

14:00 – 14:15           Jarðvárkort af landgrunni Íslands

Ögmundur Erlendsson

14:15 – 14:30           Umhverfisáhrif Bárðarbungugossins 2014-2015

Sigurður Reynir Gíslason

14:30 – 15:00  Kaffi og veggspjald

15:00 – 15:15           Grunnvatnstengsl milli sprungusveima í norðaustur gosbeltinu í ljósi samsætumælinga á jarðhitavatni

Árný Erla Sveinbjörnsdóttir

15:15 – 15:30           Subducted lithosphere controls halogen enrichments in the Iceland mantle plume source

Sæmundur Ari Halldórsson

15:30 – 15:45           Framrásir jökuls í Melasveit á síðjökultíma samkvæmt rannsóknum á aflögun setlaga

Þorbjörg Sigfúsdóttir

15:45 – 16:00           Áhrif eldossins í Bárðarbungu 2014-2015 á styrk og framburð leystra efna í Fellsá í Fljótsdal

Eydís Salóme Eiríksdóttir

16:00 – 16:15           Draumlínur og landslag undir Múlajökli

Ívar Örn Benediktsson

16:15 –           Móttaka í boði Jarðfræðafélags Íslands

 

Veggspjald:

Airborne dust from source to city

Throstur Thorsteinsson, Thomas Mockford, Joanna Bullard and Sibylle von Löwis of Menar

Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2016

Kæru félagar,

Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin 8. apríl næstkomandi í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 8. apríl, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins opin fyrir alls kyns erindum, enda er hún ekki þematengd.

Stúdentar við HÍ eru hvattir eru til að mæta, þeir þurfa ekki að greiða þátttökugjald en nauðsynlegt er þó að þeir skrái sig. Þeim er boðið upp á kaffi í hléum en hádegisverður er ekki innifalinn fyrir stúdenta, hann býðst þó gegn vægu gjaldi, 1000 kr, og eru nemendur beðnir að taka það fram hvort þeir vilja vera í hádegismat þegar þeir skrá sig.

Skráning á ráðstefnuna sendist á Lúðvík E. Gústafsson og Sigurlaugu Maríu Hreinsdóttur: (ludvik.e.gustafsson@samband.is og sillamaj@gmail.com)

Hér með er auglýst eftir ágripum erinda og veggspjalda, þeir sem eru áhugasamir um að halda erindi á þessari ráðstefnu eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við okkur sem fyrst þar sem að tími er takmarkaður. Gert er ráð fyrir að flutningur hvers erindis og spurningar að því loknu taki 15-20 mín.

Skilafrestur ágripa er miðvikudagurinn 30. mars klukkan 12:00. Dagskrá verður auglýst mánudaginn 4. apríl og hægt verður að skrá sig á ráðstefnuna fram til miðvikudagsins 6. apríl.

Ágrip mega vera að hámarki 2 bls. með myndum. Titill erindis verði með feitletruðu 16 pt. Arial (Helvetica), nöfn höfunda í Arial 14. pt. og stofnana í Arial 10 pt. Megintexti verði í Times New Roman, 12 pt. með einföldu línubili. Athugið að texti ágripa er ekki prófarkalesinn. Augljósar villur eru leiðréttar við uppsetningu og frágang en að öðru leyti er texti ágripanna og framsetning hans á ábyrgð höfunda. Opinbert tungumál ráðstefnunnar er íslenska, en heimilt er að senda og flytja erindi á ensku. Ágrip sendist á Word-formi til Lúðvíks E. Gústafssonar og Sigurlaugar Maríu Hreinsdóttur (ludvik.e.gustafsson@samband.is og sillamaj@gmail.com). Aðeins er tekið við ágripum frá þeim sem eru þátttakendur á ráðstefnunni og eru skil ígildi skráningar.

Við skráningu þarf að koma fram nafn, heimilisfang, kennitala, greiðandi og hvort viðkomandi er félagsmaður í JFÍ.

Þátttökugjald er 11.000 kr. fyrir félagsmenn, 13.000 kr. fyrir utanfélagsmenn. Áréttuð er samþykkt aðalfundar JFÍ sem heimilar þeim félögum sem eru komnir á eftirlaun að taka þátt í ráðstefnunni án endurgjalds, en þeir greiði fyrir annað sem tengist ráðstefnunni. Þeim er þó að sjálfsögðu boðið upp á kaffi í hléum. Léttur hádegisverður er innifalinn í ráðstefnugjaldi og eru þátttakendur beðnir um að taka fram við skráningu hvort þeir verði í mat.

Dagskrá Haustráðstefnu JFÍ, 20. nóvember 2015

08:30 – 09:00 Skráning

Fundarstjóri   Esther Ruth Guðmundsdóttir

09:00 – 09:05 Setning

Sigurlaug María Hreinsdóttir

09:05 – 09:20 Fororð

Magnús Tumi Guðmundsson

09:20 – 09:35 Einn dagur í varma- og seltubúskapi Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi

Jón Ólafsson

09:35 – 09:50 Áhrif sjávar á uppleyst súrefni og koltvíoxíð í Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi

Sindri Snær Jónsson

09:50 – 10:05 Skaftárhlaup um mánaðamótin september/október 2015

Tómas Jóhannesson

10:05 – 10:20 Skaftá, áhrif hennar í byggð

Snorri Zóphóníasson

10:20 – 10:45 Kaffi

10:45 – 11:00 Sjálfvirk veðurstöð á Mýrdalsjökli sumarið 2015

Guðfinna Aðalgeirsdóttir

11:00 – 11:15 Gjóskuframleiðni og kvikukerfi Kötlu

Bergrún Arna Óladóttir

11:15 – 11:30 Continuing the legacy of George Walker: The Neogene Breiðdalur Volcano, East Iceland

Robert Askew

11:30 – 11:45 Eldstöðvakerfi undir vestanverðum Vatnajökli skilgreind með samsætumælingum jökulskerja, gjósku og hrauna

Olgeir Sigmarsson

11:45 – 12:00 Tíu þúsund ára saga eldvirkni skráð í setlög Lagarins

Esther Ruth Guðmundsdóttir

12:00 – 12:50 Matur

 Fundarstjóri   Þorsteinn Sæmundsson

12:50 – 13:05 Myndun og aldur Arnarfellsmúla við Múlajökul

Ívar Örn Benediktsson

13:05 – 13:20 Umbrotahrinur í lok ísaldar lesnar úr misgengjum í lausum jarðlögum á landgrunni Norðurlands

Bryndís Brandsdóttir

13:20 – 13:35 Botngerð og laus jarðlög á landgrunni Íslands

Ögmundur Erlendsson

13:35 – 13:50 14C aldursgreiningar á jurtaleifum frá Breiðamerkur- og Skeiðarársandi varpa ljósi á umhverfisbreytingar á Nútíma

Árný Erla Sveinbjörnsdóttir

13:50 – 14:05 Landris og fornar strandlínur sem tímamælar –  dæmi úr Fnjóskadal og Eyjafirði

Hreggviður Norðdahl

14:05 – 14:20           Myndun jökulalda og jöklunarsaga Fláajökuls á nútíma

Sverrir Aðalsteinn Jónsson

14:20 – 14:45  Kaffi og veggspjald

14:45 – 15:00 Jöklun á landgrunninu

Árni Hjartarson

15:00 – 15:15           Aurkeilur jökulhlaupa

Oddur Sigurðsson

15:15 – 15:30  Breytingar á Breiðamerkurjökli frá lokum 19. aldar, í ljós gamalla mynda

Snævarr Guðmundsson

15:30 – 15:45           The subglacial topography of Drangajökull ice cap, surface and volume evolution on 1946-2014

Eyjólfur Magnússon

15:45 – 16:00  Skriður á jökla á Íslandi. Orsakavaldar og afleiðingar

Þorsteinn Sæmundsson

16:00 – 16:15  Greinargerð um könnun á legu útfalla og farvega fallvatna frá Síðujökli og stöðugleika þeirra þegar jökullinn hörfar

Finnur Pálsson

16:15 – 16:30  Afkomumælingar á Hofsjökli 1988-2015

Þorsteinn Þorsteinsson

16:30 –             Móttaka í boði Jarðfræðafélags Íslands

  

Veggspjald:

 

  • Laus jarðlög í Vatnajökli: gjóska, gjóskulög og þróun kvikukerfis Grímsvatna

Olgeir Sigmarsson, Marion Carpentier, Guðrún Larsen og Magnús Tumi Guðmundsson

 

 

 

 

 

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2015

Kæru félagar,

haustráðstefnan verður haldin í Rúgbrauðsgerðinni, borgartúni 6, föstudaginn 20. nóvember og í ár verður þema hennar eftirfarandi:

Jöklar og laus jarðlög.
Á ráðstefnunni verða Guðrún Larsen, Kjartan Thors og Oddur Sigurðsson, heiðruð sérstaklega fyrir framlög sín til íslenskra jarðfræðirannsókna.

Skráning á ráðstefnuna sendist á Sylvíu Rakel Guðjónsdóttur (sylvia.rakel.gudjonsdottir@isor.is).

Um er að ræða heilsdagsráðstefnu frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku

Skilafrestur ágripa er miðvikudagurinn 11. nóvember klukkan 12:00. Dagskrá verður auglýst mánudaginn 16. nóvember og hægt verður að skrá sig á ráðstefnuna fram til miðvikudagsins 18. nóvember.

Ágrip mega vera að hámarki 2 bls. með myndum. Titill erindis verði með feitletruðu 16 pt. Arial (Helvetica), nöfn höfunda í Arial 14. pt. og stofnana í Arial 10 pt. Megintexti verði í Times New Roman, 12 pt. með einföldu línubili.

Athugið að texti ágripa er ekki prófarkalesinn. Augljósar villur eru leiðréttar við uppsetningu og frágang en að öðru leyti er texti ágripanna og framsetning hans á ábyrgð höfunda. Ágrip skulu vera á íslensku séu höfundar íslenskir, en útlendingum er heimilt að skila ágripi á ensku. Opinbert tungumál ráðstefnunnar er íslenska, en heimilt er að flytja erindi á ensku. Ágrip sendist á Word-formi til Sylvíu Rakel Guðjónsdóttur (sylvia.rakel.gudjonsdottir@isor.is). Aðeins er tekið við ágripum frá þeim sem eru þátttakendur á ráðstefnunni og eru skil ágrips ígildi skráningar. Við skráningu þarf að koma fram nafn, heimilisfang, kennitala, greiðandi og hvort viðkomandi er félagsmaður í JFÍ.
Gert er ráð fyrir að flutningur hvers erindis og spurningar að því loknu taki 15-20 mín.

Þátttökugjald er 11.000 kr. fyrir félagsmenn, 13.000 kr. fyrir utanfélagsmenn. Áréttuð er samþykkt aðalfundar sem heimilar þeim félögum sem eru komnir á eftirlaun að taka þátt í ráðstefnunni án endurgjalds, en þeir greiði fyrir annað sem tengist ráðstefnunni. Þeim er þó að sjálfsögðu boðið upp á kaffi í hléum. Hádegisverður er innifalinn í ráðstefnugjaldi og eru þátttakendur beðnir um að taka fram við skráningu hvort þeir verði í mat.

32nd Nordic Geological Winter Meeting in Helsinki, 2016

The meeting will take place on the Kumpula Campus of the University of Helsinki, from 13th to 15th of January, 2016.

The meeting is organised by University of Helsinki, in cooperation with Geological Society of Finland (SGS).

All information about the conference will be updated here on the conference website.

Sincerely,

Juha Karhu
Head of the organisation
committee
Annakaisa Korja
President of the SGS

Important dates:

  • Online registration
  • Abstract deadline:1 October 2015
  • Early registration deadline:1 November 2015
  • Abstract approval and guidelines for presenters:15 November 2015

See the full programme for the available symposia and sessions.

For further information: http://www.geologinenseura.fi/winter_meeting/index.php

Minnum á aðalfundinn í kvöld

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 5. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45.

Dagskrá:

19:45 – 20:00  Kaffi og konfekt
20:00 – 20:30  Myndasýning Sigurðar Garðars Kristinssonar, starfsmanns ÍSOR: Jarðhitaverkefni og                mannlífsmyndir frá fjarlægum slóðum.
20:30 – 21:30  Aðalfundur JFÍ

Dagskrá fundar:

1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið, starfsárið 2014-2015
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2014
3. Kosning stjórnar Jarðfræðafélags Íslands
4. Kosið um þrjá endurskoðendur reikninga (aðal- og varamenn)
5. Kosning siðanefndar
6. Önnur mál
Að fundi loknum – Spjall og léttar veitingar

Vorferð JFÍ

Vorferð félagsins verður farin 14. maí, uppstigningardag og er ferðinni heitið ofan í Þríhnúkagíg að þessu sinni.

Félagsmenn fá ferðina ofan í gíginn á 12.000 krónur og greiðir félagið fyrir rútu sem mun fara frá Öskju, náttúrufræðahúsi Háskólans kl. 9:00 og er áætluð heimkoma um kl. 16:00.

Stærð hópsins takmarkast við 25 manns, því gildir lögmálið fyrstur kemur, fyrstur fær.

Við komuna upp í Bláfjöll fáum við fyrirlestur um tilurð og framtíð svæðisins. Fimm manns fara niður í hverju holli og fær hver hópur um 45 mínútur niðri í gígnum. Þeim sem uppi bíða mun ekki leiðast.

Þeir sem vilja koma með eru vinsamlega beðnir um að hafa samband fyrir 29. apríl næstkomandi.

Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 13. mars 2015

Ráðstefnan verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands þann 13. mars.

08:30 – 09:00    Skráning

Fundarstjóri    Þorsteinn Sæmundsson

09:00 – 09:10    Setning

                              Sigurlaug María Hreinsdóttir

09:10 – 09:30    Stærð og rúmmál Eldhrauns rétt einn ganginn

                               Snorri Páll Snorrason

09:30 – 09:50    Flug yfir Heklu: Ónauðsynleg áhætta í áætlunarflugi

                               Páll Einarsson

09:50 – 10:10   Deformation derived from GPS geodesy associated with the 2014-2015 Bárðarbunga rifting event

                              Hildur María Friðriksdóttir

10:10 – 10:30   Comparison of the Bárðarbunga 2014-2015 rifting event, slow caldera collapse and the eruption in Holuhraun with the 1975-1984 Krafla and 2005-2010 Dabbahu, Afar, rifting episodes

                              Freysteinn Sigmundsson

 10:30 – 10:50   Kaffi

10:50 – 11:10    NordMin – norrænt samstarf á sviði málma 2013–2016

                            Bryndís Róbertsdóttir

11:10 – 11:30    The 1973–1996 Earthquake Sequence in Bárðarbunga Volcano. Seismic Activity Leading up to Eruptions in the NW-Vatnajökull Area

                            Ingi Þ. Bjarnason

11:30 – 11:50    What is for dinner? Geochemical energy from inorganic sources feeds microbial life in geothermal waters

                            Hanna Sisko Kaasalainen

11:50 – 12:10    The Vonarskarð Geothermal System: an oasis in the desert

                            Nicole S. Keller

12:10 – 12:40   Matur

Fundarstjóri    Esther Ruth Guðmundsdóttir

12:40 – 13:00   How and why Lateglacial shoreline were formed – a geological triangle

                             Hreggviður Norðdahl

13:00 – 13:20    Mat á endingu auðlinda jarðar

                              Kristín Vala Ragnarsdóttir

13:20 – 13:40    Hvers vegna virkar Landeyjahöfn ekki? Kemur jarðfræðafélaginu það við?

                             Páll Imsland

13:40 – 14:00    Kvikugangurinn og óróahviðurnar á leið hans frá Bárðarbungu til Holuhrauns – Greining smáskjálftagagna

                              Kristín Vogfjörð

14:00 – 14:20    Eftirlit með jarðhræringum í Bárðarbungu

                              Kristín Jónsdóttir

14:20 – 14:40    Magnetic polarity map of Akrafjall and Skarðsheiði and new 40Ar-39Ar age dating from West Iceland

                              Jóhann Helgason

14:40 – 15:00    Remote sensing and real time monitoring of Nornahraun lava flow field 2014-2015

                              Ingibjörg Jónsdóttir

15:00 – 15:20   Kaffi

15:20 – 15:40    The unliklyhood of shallow lateral magma dyking during the Bárdarbunga 2014 activity

                              Olgeir Sigmarsson

15:40 – 16:00    Áhrif Kárahnjúkastíflu á framburð Jökulsár á Dal og Lagarfljóts á svifaur og uppleystum efnum.

                              Eydís Salóme Eiríksdóttir

16:00 – 16:20    Recycling of Phanerozoic crustal material by the Iceland mantle plume: new evidence from nitrogen isotopes

                              Sæmundur Ari Halldórsson

16:20 – 16:40    Nokkrir þættir úr sögu bergfræðismásjáa

                              Leó Kristjánsson

16:40 – 17:00    Sprunguhreyfingar í nágrenni gangainnskotsins undir Holuhrauni

                              Ásta Rut Hjartardóttir

17:00 – 17:10    Verndun jarðminja, ProGEO ráðstefna í Reykjavík 8-12. September 2015

                             Lovísa Ásbjörnsdóttir

17:10 –              Móttaka 

 

Veggspjöld

Hefur gerð kvikuaðfærslukerfis áhrif á stærð eldgosa? Samanburður á rúmmáli gjósku í sögulegum og forsögulegum Kötlugosum

 Bergrún Arna Óladóttir, Guðrún Larsen og Olgeir Sigmarsson

Numerical modelling of crustal deformation due to geothermal fluid extraction and re-injection in the Hengill area

 Daniel Juncu, Þóra Árnadóttir, Tabrez Ali, Gunnar Gunnarsson and Andrew Hooper

Súr-ísúr gjóskulög frá Kötlu og Heklu: helstu kornastærðareinkenni og breytingar á þeim í tíma og rúmi

 Edda S. Þorsteinsdóttir, Esther R. Guðmundsdóttir og Guðrún Larsen.

Deflation and Deformation of the Askja Caldera Complex, Iceland, since 1983: Strain and Stress Development on Caldera Boundaries prior to Tsunami Generating Rockslide in 2014 at Lake Öskjuvatn

 Freysteinn Sigmundsson, Vincent Drouin, Michelle Parks, Stephanie Dumont, Elías Rafn Heimisson, Ásta Rut Hjartardóttir, Páll Einarsson, Ármann Höskuldsson, Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn Sæmundsson, Tómas Jóhannesson, Jón Kristinn Helgason, Erik C Sturkell, Rikke Pedersen, Andrew J Hooper, Karsten Spaans, Christian Minet og Magnús Tumi Guðmundsson

Jarðskjálftar á Íslandi 2014

     Gunnar B. Guðmundsson, Bergþóra S. Þorbjarnardóttir og Sigþrúður Ármannsdóttir

Mapping of fracture systems in the Reykjanes Peninsula Oblique Rift near Reykjavík

   Páll Einarsson, Ásta Rut Hjartardóttir, Sigríður Björgvinsdóttir, and students of the course Current Crustal Movements in the Faculty of Earth Sciences, University of Iceland 2014

Grain size distribution and characteristics of the tephra from the Vatnaöldur AD 871±2 eruption, Iceland

     Tinna Jónsdóttir, Guðrún Larsen og Magnús T. Guðmundsson

CarbFix: Binding koldíoxíðs í bergi á Hellisheiði

 Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Kiflom G. Mesfin, Ingvi Gunnarsson, Edda Sif Aradóttir, Bergur Sigfússon, Einar Gunnlaugsson, Eric Oelkers, Martin Stute, Juerg Matter og Sigurður R. Gíslason

Ore-forming processes in Reykjanes geothermal pipelines, Iceland

     V Hardardóttir, JW Hedenquist, MD Hannington

Árstíðabreytingar í tíðni gróðurelda á Íslandi

     Þröstur Þorsteinsson