Vorferð JFÍ
Vorferð félagsins verður farin 14. maí, uppstigningardag og er ferðinni heitið ofan í Þríhnúkagíg að þessu sinni. Félagsmenn fá ferðina ofan í gíginn á 12.000
Vorferð félagsins verður farin 14. maí, uppstigningardag og er ferðinni heitið ofan í Þríhnúkagíg að þessu sinni. Félagsmenn fá ferðina ofan í gíginn á 12.000
Ráðstefnan verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands þann 13. mars. 08:30 – 09:00 Skráning Fundarstjóri Þorsteinn Sæmundsson 09:00 – 09:10 Setning
Kæru félagar, nú nálgast annar föstudagurinn í mars þegar Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 13.
08:30 – 09:00 Skráning Fundarstjóri Esther Rut Guðmundsdóttir 09:00 – 09:10 Setning Sigurlaug María Hreinsdóttir 09:10 – 09:30 Jarðskjálftavirkni tengd umbrotunum í Bárðarbungu Kristín
Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu
Sælir kæru félagar, gjaldkeri vor hefur nú sent út reikning fyrir árgjaldi JFÍ 2013-2014 sem þið finnið í heimabankanum ykkar undir almennum kröfum. Sumarkveðjur! Stjórnin
Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 20. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45. Dagskrá: 19:45
Kæru félagar, við viljum byrja á að þakka þeim sem sendu inn erindi og póstera en vegna dræmrar þátttöku getur stjórn JFÍ ekki haldið árlega
Sælir kæru félagar, stjórn JFÍ hefur ákveðið að lengja skráningarfrest á vorráðstefnu fram til kl 12:00, föstudaginn 4. apríl. Árleg vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin
Opin ráðstefna Hafrannsóknastofnunar, Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4, ráðstefnusal 1. hæð, 25. febrúar 2014 kl. 9 – 16 20 Sjá dagskrá í link hér: Hafsbotn-dagskra