Kæru félagar

Nú fer að líða að Vorráðstefnunni okkar og er hægt að sjá dagskrá hér.

Eins og þið sjáið hefst ráðstefnan með skráningu klukkan 11:00.

Hádegismatur og veggspjaldasýning hefjast síðan klukkan 11:30 og fyrirlestrar 12:40.

Við viljum hvetja félagsmenn til að skrá sig í síðasta lagi á morgun, miðvikudag 20. mars.

Við vonumst til að sjá ykkur sem allra flest.

 

Með kærri kveðju Þorsteinn Sæmundsson