Við viljum minna á ráðstefnuna “Jarðskjálftar og aðdragandi þeirra”, sem haldin verður í Orkugarði, Grensásvegi 9 , föstudaginn 30. október.
Skilafrestur ágripa hefur verið framlengdur til 14. september, sjá nánari upplýsingar á vef ráðstefnunnar:
http://en.vedur.is/earthquakes-and-volcanism/conferences/jsr-2009
F.h. undirbúningsnefndar, Steinunn S. Jakobsdóttir