Kæru félagar,
Vinsamlega deilið innan vinnustaða ykkar
Þann 12. mars næstkomandi mun Jarðfræðafélagið standa fyrir vorráðstefnu félagsins. Vegna þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi þá mun ráðstefnan verða haldin í netheimum. Við viljum hvetja félagsmenn og nemendur til að skrá sig á ráðstefnuna (https://forms.gle/N4A23VL2iRRXZZJs8), en stuttu fyrir ráðstefnuna verður tengill á hana sendur til þeirra sem hafa skráð sig. Félagar og nemendur eru hvattir til að senda inn ágrip á netfangið hgeirs@hi.is fyrir 8. mars ef þeir hafa hug á að halda erindi.
Dear all The spring conference of the Geological Society will be held on the 12th of March. Due to the COVID restrictions it will be on-line. Link to the registration is online (https://forms.gle/N4A23VL2iRRXZZJs8), but shortly before the conference a link will be provided for registered participants. For those of you interested to give a talk you can send inan abstract to hgeirs@hi.is before the 8th of March.