Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Kæru félagar,

nú styttist í Haustráðstefnu félagsins, eins og áður segir verður hún haldin föstudaginn 18. nóvember í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.

Heiðursgestir ráðstefnunar eru þau, Birgir Jónsson, Ingvar Birgir Friðleifsson og Ragna Karlsdóttir.

Mælendaskrá má sjá hér að neðan, skráning á ráðstefnuna sendist á Lúðvík, ludvik.e.gustafsson@samband.is, fyrir þann 15. nóvember 2016.

Eftirfarandi þarf að koma fram:

 1. Nafn
 2. Greiðandi og verknúmer ef við á
 3. Verður þú í hádegismat? Já/nei (Ljúffeng sjávarréttarsúpa, nýbakað brauð og salatbar)
 4. Verður þú í móttökunni að lokinni ráðstefnu? Já/nei (Léttar veitingar og snittur)

 

Mælendaskrá:

 • Andri Stefánsson, HÍ – Sources and Reactions of volatiles in Icelandic Thermal Fluid
 • Anette K. Mortensen, OR – Heildarsýn Hengilsins (endurskoðun hugmyndalíkans af Hengilsvæðinu)
 • Árni Hjartarson, ÍSOR – Lághitarannsóknir á Skeiðum
 • Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, HÍ – Mér finnst rigningin góð. Kolefnissamsætur í yfirborðsvatni
 • Bastien Poux, ÍSOR – Three-Dimensional Geological Modeling of Hellisheiði Geothermal Field using Leapfrog Geo
 • Bergur Sigfússon, OR – Gas í grjót á Hellisheiði (stiklað á stóru hvað varðar gashreinsun og niðurdælingu á Hellisheiði)
 • Birgir Jónsson, HÍ – Jarðgöng á Íslandi, með áherslu á Norðfjarðargöng
 • Gísli Guðmundsson, Mannvit – Heiti erindis væntanlegt
 • Guðmundur Ómar Friðleifsson, HS Orka – Yfirlit um borun IDDP-2 djúpborunarholu á Reykjanesi 2016
 • Haraldur Hallsteinsson, Mannvit – Búrfellsvirkjun II jarðtækni og jarðfræðiaðstæður
 • Heimir Ingimarsson, ÍSOR – Jarðhitaleit og heitavatnsöflun í Hoffelli í Hornafirði. Staða jarðhitaleitar fyrir hitaveitu á Höfn og nágrenni
 • Ingvar Birgir Friðleifsson – Jarðfræði Esju og orkumál
 • Ragna Karlsdóttir, ÍSOR – Lága viðnámið
 • Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, HÍ – CarbFix verkefnið: Binding kolefnis í basalti
 • Sigurður Reynir Gíslason, HÍ – Staða kolefnishringrásarinnar á Jörðinni. Hvað er til ráða?
 • Sæmundur Ari Halldórsson, HÍ – Volatile Systematics of the Iceland Hotspot – Mantle Volatile Heterogeneity and Transport of Volatiles from Mantle to Surface
 • Tobias Weisenberger, ÍSOR – Hydrothermal alteration of the Fohberg phonolite, Kaisestuhl Volcanic Complex, Germany
 • Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, Mannvit – Jarðfræðingar og mannvirkjarannsóknir
 • Þórólfur Hafstað, ÍSOR – Boranir við Dælislaug í Fljótum

Nánari dagskrá verður send út bráðlega.