Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 18. nóvember næstkomandi í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.

Heiðursgestir að þessu sinni verða þau, Birgir Jónsson, Ingvar B. Friðleifsson og Ragna Karlsdóttir og verður þema ráðstefnunnar jarðhiti og jarðverkfræði.
Nánari upplýsingar og dagskrá verða auglýst á næstunni.