Ráðstefnan verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands þann 13. mars.
08:30 – 09:00 Skráning
Fundarstjóri Þorsteinn Sæmundsson
09:00 – 09:10 Setning
Sigurlaug María Hreinsdóttir
09:10 – 09:30 Stærð og rúmmál Eldhrauns rétt einn ganginn
Snorri Páll Snorrason
09:30 – 09:50 Flug yfir Heklu: Ónauðsynleg áhætta í áætlunarflugi
Páll Einarsson
09:50 – 10:10 Deformation derived from GPS geodesy associated with the 2014-2015 Bárðarbunga rifting event
Hildur María Friðriksdóttir
10:10 – 10:30 Comparison of the Bárðarbunga 2014-2015 rifting event, slow caldera collapse and the eruption in Holuhraun with the 1975-1984 Krafla and 2005-2010 Dabbahu, Afar, rifting episodes
Freysteinn Sigmundsson
10:30 – 10:50 Kaffi
10:50 – 11:10 NordMin – norrænt samstarf á sviði málma 2013–2016
Bryndís Róbertsdóttir
11:10 – 11:30 The 1973–1996 Earthquake Sequence in Bárðarbunga Volcano. Seismic Activity Leading up to Eruptions in the NW-Vatnajökull Area
Ingi Þ. Bjarnason
11:30 – 11:50 What is for dinner? Geochemical energy from inorganic sources feeds microbial life in geothermal waters
Hanna Sisko Kaasalainen
11:50 – 12:10 The Vonarskarð Geothermal System: an oasis in the desert
Nicole S. Keller
12:10 – 12:40 Matur
Fundarstjóri Esther Ruth Guðmundsdóttir
12:40 – 13:00 How and why Lateglacial shoreline were formed – a geological triangle
Hreggviður Norðdahl
13:00 – 13:20 Mat á endingu auðlinda jarðar
Kristín Vala Ragnarsdóttir
13:20 – 13:40 Hvers vegna virkar Landeyjahöfn ekki? Kemur jarðfræðafélaginu það við?
Páll Imsland
13:40 – 14:00 Kvikugangurinn og óróahviðurnar á leið hans frá Bárðarbungu til Holuhrauns – Greining smáskjálftagagna
Kristín Vogfjörð
14:00 – 14:20 Eftirlit með jarðhræringum í Bárðarbungu
Kristín Jónsdóttir
14:20 – 14:40 Magnetic polarity map of Akrafjall and Skarðsheiði and new 40Ar-39Ar age dating from West Iceland
Jóhann Helgason
14:40 – 15:00 Remote sensing and real time monitoring of Nornahraun lava flow field 2014-2015
Ingibjörg Jónsdóttir
15:00 – 15:20 Kaffi
15:20 – 15:40 The unliklyhood of shallow lateral magma dyking during the Bárdarbunga 2014 activity
Olgeir Sigmarsson
15:40 – 16:00 Áhrif Kárahnjúkastíflu á framburð Jökulsár á Dal og Lagarfljóts á svifaur og uppleystum efnum.
Eydís Salóme Eiríksdóttir
16:00 – 16:20 Recycling of Phanerozoic crustal material by the Iceland mantle plume: new evidence from nitrogen isotopes
Sæmundur Ari Halldórsson
16:20 – 16:40 Nokkrir þættir úr sögu bergfræðismásjáa
Leó Kristjánsson
16:40 – 17:00 Sprunguhreyfingar í nágrenni gangainnskotsins undir Holuhrauni
Ásta Rut Hjartardóttir
17:00 – 17:10 Verndun jarðminja, ProGEO ráðstefna í Reykjavík 8-12. September 2015
Lovísa Ásbjörnsdóttir
17:10 – Móttaka
Veggspjöld
Hefur gerð kvikuaðfærslukerfis áhrif á stærð eldgosa? Samanburður á rúmmáli gjósku í sögulegum og forsögulegum Kötlugosum
Bergrún Arna Óladóttir, Guðrún Larsen og Olgeir Sigmarsson
Numerical modelling of crustal deformation due to geothermal fluid extraction and re-injection in the Hengill area
Daniel Juncu, Þóra Árnadóttir, Tabrez Ali, Gunnar Gunnarsson and Andrew Hooper
Súr-ísúr gjóskulög frá Kötlu og Heklu: helstu kornastærðareinkenni og breytingar á þeim í tíma og rúmi
Edda S. Þorsteinsdóttir, Esther R. Guðmundsdóttir og Guðrún Larsen.
Deflation and Deformation of the Askja Caldera Complex, Iceland, since 1983: Strain and Stress Development on Caldera Boundaries prior to Tsunami Generating Rockslide in 2014 at Lake Öskjuvatn
Freysteinn Sigmundsson, Vincent Drouin, Michelle Parks, Stephanie Dumont, Elías Rafn Heimisson, Ásta Rut Hjartardóttir, Páll Einarsson, Ármann Höskuldsson, Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn Sæmundsson, Tómas Jóhannesson, Jón Kristinn Helgason, Erik C Sturkell, Rikke Pedersen, Andrew J Hooper, Karsten Spaans, Christian Minet og Magnús Tumi Guðmundsson
Jarðskjálftar á Íslandi 2014
Gunnar B. Guðmundsson, Bergþóra S. Þorbjarnardóttir og Sigþrúður Ármannsdóttir
Mapping of fracture systems in the Reykjanes Peninsula Oblique Rift near Reykjavík
Páll Einarsson, Ásta Rut Hjartardóttir, Sigríður Björgvinsdóttir, and students of the course Current Crustal Movements in the Faculty of Earth Sciences, University of Iceland 2014
Grain size distribution and characteristics of the tephra from the Vatnaöldur AD 871±2 eruption, Iceland
Tinna Jónsdóttir, Guðrún Larsen og Magnús T. Guðmundsson
CarbFix: Binding koldíoxíðs í bergi á Hellisheiði
Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Kiflom G. Mesfin, Ingvi Gunnarsson, Edda Sif Aradóttir, Bergur Sigfússon, Einar Gunnlaugsson, Eric Oelkers, Martin Stute, Juerg Matter og Sigurður R. Gíslason
Ore-forming processes in Reykjanes geothermal pipelines, Iceland
V Hardardóttir, JW Hedenquist, MD Hannington
Árstíðabreytingar í tíðni gróðurelda á Íslandi
Þröstur Þorsteinsson