Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 10. mars 2023


Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 10. mars 2023

08:15                    Skráning opnar

Fundarstjóri    Halldór Geirsson

08:50 – 09:00     Setning

Þorsteinn Sæmundsson

09:00 – 09:15     Hvað veldur Heklugosum?

Olgeir Sigmarsson

09:15 – 09:30     Neðansjávarskriður

Ögmundur Erlendsson

09:30 – 09:45     Electrical Resistivity Tomography and Ground-Penetrating Radar Measurements for Permafrost Detection on Strandartindur, Seyðisfjörður – East Iceland

Alexandra von der Esch

09:45 – 10:00     The fossilized human boot tracks in the palagonitized tuff deposits of Surtsey Island

Birgir V. Óskarsson

10:00 – 10:15     Interaction between propagating basaltic dikes and pre-existing fractures: A case study in hyaloclastite from Dyrfjöll, Iceland

Sonja H. M. Greiner

10:15 – 10:45   Kaffi – Veggspjaldasýning

10:45 – 11:00     Fractures and holocene eruption vents in the tuya Fagradalsfjall, Reykjanes Peninsula

Vigfús Eyjólfsson

11:00 – 11:15     Ytri-Hagi, the key to understanding the Dalvík Lineament? – A structural and geothermal field assessment, North Iceland

Anett Blischke

11:15 – 11:30     Sigkatlar í jöklum á Íslandi

Magnús Tumi Guðmundsson

11:30 – 11:45     Jarðskjálftamælingar með ljósleiðurum

Kristín Jónsdóttir

11:45 – 12:00     Six decades of research on water stable isotopes at the Institute of Earth Sciences, Science Institute, University of Iceland

Árný E. Sveinbjörnsdóttir

12:00 – 12:15     Strain Localization at Volcanoes Undergoing Extension: Investigating Long-term Deformation at Krafla and Askja in North Iceland

Chiara Lanzi

12:15 – 13:00   Matur – Veggspjaldasýning

Fundarstjóri    Lúðvík E. Gústafsson

13:00 – 13:15     Stóri-Hamradalur í Móhálsadal á Reykjanesskaga

Páll Imsland

13:15 – 13:30     Safn íðorða og hugtaka í skjálftafræði og tektóník

Páll Einarsson

13:30 – 13:45     Öskjuvatn 1975, 2012 og 2013

Jón Ólafsson

13:45 – 14:00     Plastic pollution and beach wrack on a coast in Snæfellsnes

Throstur Thorsteinsson

14:00 – 14:15     EPOS, Evrópska flekamælikerfið og þróun íslenskra FAIR gagnaþjónusta til framtíðar

Kristín Vogfjörð

14:15 – 14:30     Temperature and salinity of the deep geothermal fluid in the Reykjanes geothermal field based on fluid inclusions

Linus Hüne

14:30 – 14:45     Major and trace element composition of the deep geothermal fluid of the Reykjanes geothermal system based on fluid inclusions of the IDDP-2 drill cores

Enikő Bali

14:45 – 15:15   Kaffi & Veggspjaldasýning

15:15 – 15:30     Solubility of geologically important minerals in hydrothermal fluids within the roots of volcanic geothermal systems

Sigríður María Aðalsteinsdóttir

15:30 – 15:45     Origin of gabbro and anorthosite mineral clusters in Fagradalsfjall lavas  

William Charles Wenrich

15:45 – 16:00     Volcanic degassing during the recent Fagradalsfjall and Meradalir eruption

Samuel Scott

16:00 – 16:15     Trace element transport in volcanic gases at Vulcano, Italy

Celine L. Mandon

16:15 – 16:30    The role of segregation process in lava flow degassing

Nicolas Levillayer

16:30 – 16:45    Ice-stream shutdown during deglaciation: evidence from the Iceland Ice Sheet  

Nína Aradóttir

16:45 – 17:00     Fingraför forns ísstraums í Bárðardal

Ívar Örn Benediktsson

17:00 –              Hressing

Veggspjöld

Displacement measurements of the three main landslide bodies at Almenningar, North Iceland. A feature tracking application

Elías Arnar, Benjamin Hennig & Þorsteinn Sæmundsson

Sprengigos í Heklu á ár Hólósen – Hvernig byrjaði Hekla?

Esther Ruth Guðmundsdóttir, Bergrún Arna Óladóttir, Guðrún Larsen & Olgeir Sigmarsson

Preliminary research into Slope instability above Engjabakki and Högnastaðir farms, Eskifjörður, east Iceland

Gísli Bjarki Guðmundsson Gröndal, Þorsteinn Sæmundsson & Jón Kristinn Helgason

Gjóskulagið Hekla-S, ~3850 ára, ásýnd, dreifing, stærð

Guðrún Larsen, Esther R. Guðmundsdóttir, Bergrún A. Óladóttir & Bryndís G. Róbertsdóttir

Diversity of intertidal ostracods (micro-crustaceans) from SW Iceland as tool to monitor climate-change impacts

Alejandra García Madrigala, Angel Ruiz Angulob & Steffen Mischke

Trace element transport in volcanic gases at Vulcano, Italy

Celine L. Mandon, Hanna Kaaslainen, Sergio Calabrese, Everett L. Shock, Panjai Prapaipong, Walter D’Alessandro, Franco Tassi, Ingvi Gunnarsson, Jóhann Gunnarsson-Robin & Andri Stefánsson

Sagan af zirkon úr Hvítserki

Olgeir Sigmarsson & Jean-Louis Paquette

Langtímahættumat valinna svæða á Íslandi: Vá af völdum hraunflæðis, gasmengunar og gjóskufalls

Melissa Anne Pfeffer, Bergrún Arna Óladóttir, Sara Barsotti, Bogi B. Björnsson & Sigrún Karlsdóttir

Gögn sem gagnast

Ríkey Júlíusdóttir, Kristín S. Vogfjörð, Sara Barsotti & Bergrún A. Óladóttir

He-CO2-N2 isotope and relative abundance characterization of Ethiopian Rift geothermal fluids

Sæmundur A. Halldórsson, Paolo Scarsi, Tsegaye Abebe, Tyler Evans, Justin T. Kulongoski, Paterno R. Castillo, Peter H. Barry & David R. Hilton

Hafsbotnsjarðfræði á landgrunni Íslands

Ögmundur Erlendsson, Árni Hjartarson, Anett Blischke, Steinunn Hauksdóttir, Davíð Þór Óðinsson & Árni Vésteinsson

Kæru félagar,

nú nálgast annar föstudagurinn í mars þegar Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 13. mars, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins opin fyrir alls kyns erindum, enda er hún ekki þematengd.

Stúdentar við HÍ eru hvattir eru til að mæta, þeir þurfa ekki að greiða þátttökugjald en nauðsynlegt er þó að þeir skrái sig. Stúdentum er boðið upp á kaffi í hléum en hádegisverður er ekki innifalinn fyrir stúdenta, hann býðst þó gegn vægu gjaldi, 1000 kr, og eru nemendur beðnir að taka það fram hvort þeir vilja vera í hádegismat þegar þeir skrá sig.

Skráning á ráðstefnuna sendist á Lúðvík E. Gústafsson og Þorstein Sæmundsson: ( ludvik.e.gustafsson@samband.is og steinis@hi.is )

Hér með er auglýst eftir ágripum erinda og veggspjalda, þeir sem eru áhugasamir um að halda erindi á þessari ráðstefnu eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við okkur sem fyrst þar sem að tími er takmarkaður. Gert er ráð fyrir að flutningur hvers erindis og spurningar að því loknu taki 20 mín.

Skilafrestur ágripa er miðvikudagurinn 4. mars klukkan 12:00.
Dagskrá verður auglýst mánudaginn 9. mars og hægt verður að skrá sig á ráðstefnuna fram til miðvikudagsins 11. mars.

Ágrip mega vera að hámarki 2 bls. með myndum. Titill erindis verði með feitletruðu 16 pt. Arial (Helvetica), nöfn höfunda í Arial 14. pt. og stofnana í Arial 10 pt. Megintexti verði í Times New Roman, 12 pt. með einföldu línubili. Athugið að texti ágripa er ekki prófarkalesinn. Augljósar villur eru leiðréttar við uppsetningu og frágang en að öðru leyti er texti ágripanna og framsetning hans á ábyrgð höfunda. Opinbert tungumál ráðstefnunnar er íslenska, en heimilt er að senda og flytja erindi á ensku. Ágrip sendist á Word-formi til Lúðvíks E. Gústafssonar og Þorsteins Sæmundssonar (ludvik.e.gustafsson@samband.is og steinis@hi.is). Aðeins er tekið við ágripum frá þeim sem eru þátttakendur á ráðstefnunni og eru skil ígildi skráningar. Við skráningu þarf að koma fram nafn, heimilisfang, kennitala, greiðandi og hvort viðkomandi er félagsmaður í JFÍ.

Þátttökugjald er 11.000 kr. fyrir félagsmenn, 13.000 kr. fyrir utanfélagsmenn. Áréttuð er samþykkt aðalfundar JFÍ sem heimilar þeim félögum sem eru komnir á eftirlaun að taka þátt í ráðstefnunni án endurgjalds, en þeir greiði fyrir annað sem tengist ráðstefnunni. Þeim er þó að sjálfsögðu boðið upp á kaffi í hléum. Léttur hádegisverður er innifalinn í ráðstefnugjaldi og eru þátttakendur beðnir um að taka fram við skráningu hvort þeir verði í mat.