Við vekjum athygli á því að enn er hægt að skrá sig á ráðstefnuna, skráningar þurfa að hafa borist á fyrir kl 12:00, þriðjudaginn 29. október.
Dagskrá Haustráðstefnu er eftirfarandi:
08:45 – 09:15 Skráning
Fundarstjóri: Björn Harðarson
09:20 – 09:30 Setning
Sigurlaug María Hreinsdóttir
09:30 – 09:50 Skriðuset í jarðvegi í Seyðisfjarðarkaupstað og á Botnum
Óskar Knudsen
09:50 – 10:10 Jarðgrunnskortlagning Breiðuvíkur á Austfjörðum
Erla Dóra Vogler
10:10 – 10:30 Jarðeðlisfræðilegur samanburður á tertíer beltum Austurlands og Vestfjarða og slóð heita reitsins á Íslandi og nágrenni
Ingi Þorleifur Bjarnason
10:30 – 11:00 Kaffi
11:00 – 11:20 Austurlandsmislægið og uppruni Austfjarðastaflans
Árni Hjartarson
11:20 – 11:40 Revised 40Ar/39Ar geochronology and magnetostratigraphy of Vestfirðir
Morten S. Riishuus
11:40 – 12:00 Jan Mayen, meir en fjörtíu árum síðar
Páll Imsland
12:00 – 13:00 Matur
Fundarstjóri: Lúðvík E. Gústafsson
13:00 – 13:20 Seismic volcano-stratigraphic characteristics of the Jan Mayen Micro-Continent and Northeast Iceland area
Anett Blischke
13:20 – 13:40 Um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp
Leó Kristjánsson
13:40 – 14:00 Athuganir á jarðlagastafla norðan Breiðafjarðar og setlagasyrpum í honum
Andrés I. Guðmundsson
14:00 – 14:20 Eðli og nýting jarðhita í tertíera jarðlagastafla Íslands
Axel Björnsson
14:20 – 14:50 Kaffi og veggspjaldasýning
14:50 – 15:10 The 1732 phreatomagmatic eruption of Eggøya, Jan Mayen
Eirik Gjerløw
15:10 – 15:30 Anomalía 5 og tertíeri jarðlagastaflinn á Íslandi: samband möttulstróks, gosbeltaflutninga og landreks
Jóhann Helgason
15:30 – 15:50 Architectural relationships and tectono-magmatic implications of interdigitating tholeiite and olivine basalt groups in eastern Iceland
Birgir V. Óskarsson
15:50 – 16:10 Tertíeri hraunlagastaflinn á Grænlands-Íslands-Færeyjarhryggnum
Ögmundur Erlendsson
16:10 – 16:30 Óstöðugleiki jarðsegulsviðs fyrir um 13 milljón árum
Leó Kristjánsson
16:40 – Móttaka