Málþing um Jakob H. Líndal

Víðihlíð  14. apríl 2012

Markmið með málþingi þessu er að kynna líf og starf bóndans og fræðimannsins Jakobs H. Líndal með erindum sérfræðinga á sviði bú-, náttúru- og jarðvísinda.

 

Lítil sýning af munum Jakobs verður í Víðihlíð, þar sem sjá má vinnuaðstöðu hans, dagbækur, kort, steinasafn ofl.

Dagskrá:

Staður og tími: Félagsheimilið Víðihlíð laugardaginn 14. apríl 2012 frá kl. 12.00-17.00.

9.00          Rúta leggur af stað frá N1 Ártúnshöfða-þarf að panta í hana

12.00        Léttur málsverður

13.00        Málþing sett

13.10       Ávarp: Lára Magnúsardóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi

13.30        Magnús Tumi Guðmundsson. Prófessor við jarðvísindasvið Háskóla Íslands-Jarðeðlisfræðingur-Æviágrip Jakobs H. Líndal. Grein sem birtist í jarðfræðiriti Breska jarðfræðifélagsins eftir Jakob.

14.00        Sigríður Friðriksdóttir jarðfræðingur frá Hrísum í Fitjárdal. Jarðfræði Víðidals

14.15        Ólafur Óskarsson. Áhrif Jakobs á íslenskan landbúnað.

14.30        Kaffi og umræður

15.00        Sveinn Jakobsson. Doktor hjá Náttúrustofnun Íslands og bergfræðingur

Berglög sem Jakob rannsakaði víða um land

15.30        Skúli  Skúlason rektor Háskólans á Hólum. Nám og starf Jakobs í Hólaskóla

Nemandinn og kennarinn Jakob H. Líndal

16.00        Tumi Tómasson í boði Veiðfélags Víðidalsár, Doktor hjá Hafrannsóknarstofnun og fiskifræðingur

Jakob H. Líndal var lengi formaður Veiðifélags Víðidals ár og einn af stofnendum

16.30       Þorsteinn Sæmundsson. Doktor í jarðfræði og forstöðumaður hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra

Jakob H. Líndal kennismiður um myndun Vatndalshóla og annarra berghlaupa. Steingervingar í Bakkabrúnum

17.15        Ferð um Víðidalinn

Jarðfræði Víðidals, Borgarvirki, Steingervingar í Bakkabrúnum í Víðidal.

19.00        Hátíðarkvöldverður á Gauksmýri

22.00        Rúta til Reykjavíkur

 

Matseðill á hátíðarkvöldverði

Appelsínumareneraður lax á salatbeði með appelsínusósu

Lamb a´la Gauksmýri

Heimalagaður ís með heitri súkkulaði sósu og rommlegnum rúsínum.

 

Einnig er hægt að panta gistingu á Gauksmýri í síma 451-2927

 

Herbergi fyrir tvo 10.000 kr

Einstaklingsherbergi 7.000 kr

Með góðri kveðju,

F.h. áhugamanna um líf og störf Jakobs H Líndal

_________________________________

Fh. Áhugahópsins Sigríður Hjaltadóttir

Sólbakka

531 Hvammstangi

Vinsamlegast lofaðu okkur að vita hvort þú hefur tök á að vera með okkur,

fyrir 10. apríl n.k, í síma 692-8440 eða 845-2838 og ef þú vilt koma með rútu þarf að panta fyrir 6. apríl og greiða 2000 kr staðfestingagjald.