Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Dagskrá vorráðstefnu JFÍ þann 26. mars næstkomandi

08:15 – 08:45 Skráning

Erindi

Fundarstjóri: Kristín Vogfjörð

08:45 – 08:55 Setning: Þorsteinn Sæmundsson

08:55 – 09:10 Jarðskjálftavirkni og landbreytingar samfara kvikuhreyfingunum undir Eyjafjallajökli  2009-2010 – Sigurlaug Hjaltadóttir, Sigrún Hreinsdóttir, Matthew J. Roberts, Gunnar B. Guðmundsson, Amandine  Auriac , Freysteinn Sigmundsson, Steinunn Jakobsdóttir og jarðvárhópurinn á Veðurstofu Íslands

09:10 – 09:25 Sveimur jökulalda í mótun við Múlajökul: einstakur á heimsvísu? – Ívar Örn Benediktsson, Mark Johnson, Anders Schomacker, Alessa Janine Geiger og Amanda Ferguson

09:25 – 09:40 Grunnvatnsstaða við Hálslón – Victor Kr. Helgason

09:40 – 09:55 InSAR time series analysis at Hekla volcano, Iceland: Inflation periods and crustal deformation associated with the 2000 eruption – Benedikt G. Ófeigsson, Freysteinn Sigmundsson , Andy Hooper og Erik Sturkell

09:55 – 10:10 Hermt eftir viðbrögðum suðurskriðjökla Vatnajökuls við loftslagsbreytingum – Hrafnhildur Hannesdóttir, Helgi Björnsson, Sverrir Guðmundsson, Finnur Pálsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir

10:10 – 10:25 Flæði koltvíoxíðs frá bruna um Norðurhöf inn í djúpsjávarhringrás hafsins – Jón Ólafsson

10:25 – 10:45 Kaffi og veggsjaldasýning

Fundarstjóri: Sóley Unnur Einarsdóttir

10:45 – 11:00 A simplified model of Tertiary rift-jumps and a migrating transform zone in West Iceland – Maryam Khodayar

11:00 – 11:15 Orka sprengigosa og skipting hennar þætti: Grímsvatnagosið 2004 – Magnús T. Guðmundsson, Bernd Zimanowski, Ralf Buettner, Piero Dellino, Tanya Jude-Eton, Þorvaldur Þórðarson, Björn Oddsson, Þórdís Högnadóttir og Guðrún Larsen

11:15 – 11:30 Nýjar athuganir á segulstefnum hraunlaga á Reykjanesi sem tilheyra Skálamælifells-fráviki jarðsegulsviðsins – Leó Kristjánsson og Ágúst Guðmundsson

11:30 – 11:45 Reykir Reykjavíkur – Árni Hjartarson

11:45 – 12:00 Samspil gosbelta og heits reits undir Íslandi með hliðsjón af jarðlagagerð, rekstefnu og ójöfnum rekhraða meginfleka – Jóhann Helgason

12:00 – 12:45 Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands

12:45 – 13:30 Matur og veggsjaldasýning

Fundarstjóri: Eydís Salóme Eiríksdóttir

13:30 – 13:45 Magma flow direction in the Streitishvarf composite dike inferred from field geology and anisotropy of magnetic susceptibility – Eriksson, P. I., Riishuus, M. S., Sigmundsson, F., Elming, S. Å

13:45 – 14:00 Hulunni svipt af Öræfajökli: Niðurstöður íssjármælinga – Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson og Helgi Björnsson

14:00 – 14:15 IDDP – Borun holu IDDP-1 í Kröflu 2009 og upphleyping í mars 2010 – Guðmundur Ó. Friðleifsson og Bjarni Pálsson

14:15 – 14:30 Eldfjallagarður og jarðminjar á Reykjanesskaga – Helgi Páll Jónsson

14:30 – 14:45 The Neogene redbed horizons in Iceland – a high-resolution paleoclimate monitor driven by weathering processes – Morten S. Riishuus og Dennis K. Bird

14:45 – 15:00 Yfirlit snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands veturinn 2008 – 2009 – Sveinn Brynjólfsson og Rúnar Óli Karlsson

15:00 – 15:30 Kaffi og veggsjaldasýning

Fundarstjóri: Ívar Örn Benediktsson

15:30 – 15:45 Jarðhitaleit í Ungverjalandi – Gísli Guðmundsson , Helga Tulinius, László Ádam, Ingunn María Þorbergsdóttir, Christian M. Lacasse, Jón Einar Jónsson, Heiða Björk Halldórsdóttir, Steinþór Traustason, Haraldur Hallsteinson, Benedikt Ó. Steingrímsson, Enikö Mérész

15:45 – 16:00 Íslensk náttúra og ábyrgð jarðfræðinga – Sigmundur Einarsson

16:00 – 16:15 Áhrif hlýnandi veðurfars á kolefnishringrás jarðvegs á Íslandi – Rannveig Anna Guicharnaud, Graeme Paton og Ólafur Arnalds

116:15 – 16:30 Water and ice: How to account for the effects of water on glacier flow? – Þröstur Þorsteinsson, Sven Sigurðsson, Sverrir Guðmundsson, Eyjólfur Magnússon, Helgi Björnsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir og Finnur Pálsson

16:30 – 16:45 What’s up below Eyjafjallajökull volcano? – relations between seismicity and deformation Rikke Pedersen, Freysteinn Sigmundsson og Pall Einarsson

16:45 – 17:00 Aurflóðin við Lindargötu á Sauðárkróki 15. apríl 2007 – Þorsteinn Sæmundsson & Halldór G. Pétursson

17:00 – 17:15 Nordsim mælingar á stöðugum samsætum í íslenskum gjóskulögum og nútímahraunum – Olgeir Sigmarsson

17:00 –   Móttaka í boði Jarðfræðafélagsins Íslands

Dagskráin á pdf formi