Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 10. mars 2023


Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 10. mars 2023

08:15                    Skráning opnar

Fundarstjóri    Halldór Geirsson

08:50 – 09:00     Setning

Þorsteinn Sæmundsson

09:00 – 09:15     Hvað veldur Heklugosum?

Olgeir Sigmarsson

09:15 – 09:30     Neðansjávarskriður

Ögmundur Erlendsson

09:30 – 09:45     Electrical Resistivity Tomography and Ground-Penetrating Radar Measurements for Permafrost Detection on Strandartindur, Seyðisfjörður – East Iceland

Alexandra von der Esch

09:45 – 10:00     The fossilized human boot tracks in the palagonitized tuff deposits of Surtsey Island

Birgir V. Óskarsson

10:00 – 10:15     Interaction between propagating basaltic dikes and pre-existing fractures: A case study in hyaloclastite from Dyrfjöll, Iceland

Sonja H. M. Greiner

10:15 – 10:45   Kaffi – Veggspjaldasýning

10:45 – 11:00     Fractures and holocene eruption vents in the tuya Fagradalsfjall, Reykjanes Peninsula

Vigfús Eyjólfsson

11:00 – 11:15     Ytri-Hagi, the key to understanding the Dalvík Lineament? – A structural and geothermal field assessment, North Iceland

Anett Blischke

11:15 – 11:30     Sigkatlar í jöklum á Íslandi

Magnús Tumi Guðmundsson

11:30 – 11:45     Jarðskjálftamælingar með ljósleiðurum

Kristín Jónsdóttir

11:45 – 12:00     Six decades of research on water stable isotopes at the Institute of Earth Sciences, Science Institute, University of Iceland

Árný E. Sveinbjörnsdóttir

12:00 – 12:15     Strain Localization at Volcanoes Undergoing Extension: Investigating Long-term Deformation at Krafla and Askja in North Iceland

Chiara Lanzi

12:15 – 13:00   Matur – Veggspjaldasýning

Fundarstjóri    Lúðvík E. Gústafsson

13:00 – 13:15     Stóri-Hamradalur í Móhálsadal á Reykjanesskaga

Páll Imsland

13:15 – 13:30     Safn íðorða og hugtaka í skjálftafræði og tektóník

Páll Einarsson

13:30 – 13:45     Öskjuvatn 1975, 2012 og 2013

Jón Ólafsson

13:45 – 14:00     Plastic pollution and beach wrack on a coast in Snæfellsnes

Throstur Thorsteinsson

14:00 – 14:15     EPOS, Evrópska flekamælikerfið og þróun íslenskra FAIR gagnaþjónusta til framtíðar

Kristín Vogfjörð

14:15 – 14:30     Temperature and salinity of the deep geothermal fluid in the Reykjanes geothermal field based on fluid inclusions

Linus Hüne

14:30 – 14:45     Major and trace element composition of the deep geothermal fluid of the Reykjanes geothermal system based on fluid inclusions of the IDDP-2 drill cores

Enikő Bali

14:45 – 15:15   Kaffi & Veggspjaldasýning

15:15 – 15:30     Solubility of geologically important minerals in hydrothermal fluids within the roots of volcanic geothermal systems

Sigríður María Aðalsteinsdóttir

15:30 – 15:45     Origin of gabbro and anorthosite mineral clusters in Fagradalsfjall lavas  

William Charles Wenrich

15:45 – 16:00     Volcanic degassing during the recent Fagradalsfjall and Meradalir eruption

Samuel Scott

16:00 – 16:15     Trace element transport in volcanic gases at Vulcano, Italy

Celine L. Mandon

16:15 – 16:30    The role of segregation process in lava flow degassing

Nicolas Levillayer

16:30 – 16:45    Ice-stream shutdown during deglaciation: evidence from the Iceland Ice Sheet  

Nína Aradóttir

16:45 – 17:00     Fingraför forns ísstraums í Bárðardal

Ívar Örn Benediktsson

17:00 –              Hressing

Veggspjöld

Displacement measurements of the three main landslide bodies at Almenningar, North Iceland. A feature tracking application

Elías Arnar, Benjamin Hennig & Þorsteinn Sæmundsson

Sprengigos í Heklu á ár Hólósen – Hvernig byrjaði Hekla?

Esther Ruth Guðmundsdóttir, Bergrún Arna Óladóttir, Guðrún Larsen & Olgeir Sigmarsson

Preliminary research into Slope instability above Engjabakki and Högnastaðir farms, Eskifjörður, east Iceland

Gísli Bjarki Guðmundsson Gröndal, Þorsteinn Sæmundsson & Jón Kristinn Helgason

Gjóskulagið Hekla-S, ~3850 ára, ásýnd, dreifing, stærð

Guðrún Larsen, Esther R. Guðmundsdóttir, Bergrún A. Óladóttir & Bryndís G. Róbertsdóttir

Diversity of intertidal ostracods (micro-crustaceans) from SW Iceland as tool to monitor climate-change impacts

Alejandra García Madrigala, Angel Ruiz Angulob & Steffen Mischke

Trace element transport in volcanic gases at Vulcano, Italy

Celine L. Mandon, Hanna Kaaslainen, Sergio Calabrese, Everett L. Shock, Panjai Prapaipong, Walter D’Alessandro, Franco Tassi, Ingvi Gunnarsson, Jóhann Gunnarsson-Robin & Andri Stefánsson

Sagan af zirkon úr Hvítserki

Olgeir Sigmarsson & Jean-Louis Paquette

Langtímahættumat valinna svæða á Íslandi: Vá af völdum hraunflæðis, gasmengunar og gjóskufalls

Melissa Anne Pfeffer, Bergrún Arna Óladóttir, Sara Barsotti, Bogi B. Björnsson & Sigrún Karlsdóttir

Gögn sem gagnast

Ríkey Júlíusdóttir, Kristín S. Vogfjörð, Sara Barsotti & Bergrún A. Óladóttir

He-CO2-N2 isotope and relative abundance characterization of Ethiopian Rift geothermal fluids

Sæmundur A. Halldórsson, Paolo Scarsi, Tsegaye Abebe, Tyler Evans, Justin T. Kulongoski, Paterno R. Castillo, Peter H. Barry & David R. Hilton

Hafsbotnsjarðfræði á landgrunni Íslands

Ögmundur Erlendsson, Árni Hjartarson, Anett Blischke, Steinunn Hauksdóttir, Davíð Þór Óðinsson & Árni Vésteinsson

Sælir félagar í JFÍ

Haukur Jóhannesson jarðfræðingur hjá ÍSOR heldur fræðsluerindi í Víðgelmi, Grensásvegi 9, 17. desember kl. 13.00 undir yfirskriftinni: Nýja Ísland – Ný sýn á jarðfræði Íslands

Fyrirlesturinn fjallar um sögu gosbeltaflutninga á Íslandi og þar eru settar fram hugmyndir um að gosbeltaflutningar hafi verið fimm eða sex á síðustu 16 milljónum ára en ekki tveir eins og talið hefur verið. Hvert gosbelti er virkt í tiltölulega skamman tíma, 2–4 milljónir ára, en færir sig svo um set. Samhverfur sem fylgja slíkum gosbeltum eru flestar grafnar undir yngri jarðmyndunum frá yngri gosbeltum og á því er aðeins ein undantekning en það er hið forna Snæfellsnesgosbelti. Farið er yfir jarðsögu Ísland í nýju ljósi og uppbyggingu landsins. Sprungukerfi eru flóknari en talið var, einkum á vesturflekanum, og augljóst að mörg þeirra eru enn virk. Flest þessara sprungukerfa eru leifar gamalla sniðgengiskerfa sem fylgdu fyrri gosbeltaflutningum. Yfirborðsjarðhitinn fylgir sprungu-kerfunum eins og skugginn sem gefur til kynna að kerfin séu enn virk. Þar liggur líklega skýringin á því að mikill jarðhiti er á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi en lítill á Austurlandi. Í þessari úttekt er fundin skýring á meiri háttar rofmislægjum og setlagabunkum sem lengi hafa valdið mönnum heilabrotum. Einnig bendir ýmislegt í efnafræði heits vatns til að kvika sé tiltölulega grunnt undir Vestfjörðum. Þegar litið er á sprungukerfin vaknar grunur um að huga þurfi að skjálftahættu á vestanverðu landinu í þessu nýja ljósi.

Allir velkomnir.