Kæru félagar

Nú er verið að senda út greiðsluseðla fyrir félagsgjöldum Jarðfræðafélags Íslands 2009. Seðlarnir ættu að berast ykkur fljótlega. Ef enginn seðill berst ykkur þá bið ég ykkur vinsamlegast um að hafa samband við mig í netfangið unnur@mannvit.is og það verður lagfært eins fljótt og hægt er.

Kveðja Sóley Unnur Einarsdóttir
gjaldkeri JFÍ