The 35th Nordic Geological Winter Meeting

4th Circular, November 2021

Dear colleagues

As stated in the 3rd circular we were forced to postpone the conference from January to May due to the 4th wave of the Covid-19 pandemic. It is our pleasure to now announce new dates for the 35th Nordic Geological Winter Meeting. The meeting will take place on site in Reykjavík, Iceland from the 11th to the 13th of May 2022 on the campus of the University of Iceland in Reykjavík.

As the meeting will take place in May, we would like to use the opportunity to add additional field excursions to the meeting. We cannot promise a live eruption in May, but we will have a field excursion to the 2021 Fagradalsfjall eruption site on the Reykjanes Peninsula on Tuesday May 10th. Two additional three-day field excursions are also planned after the conference on the 14th of May; one along the south coast of Iceland, and another one to the Borgarfjörður and Snæfellsnes peninsula. More detailed information will be provided in January.

Registration and abstract submission will open on the 15th of January 2022. Additional information about the meeting, the field excursion, and travel arrangements will be available on the homepage www.jfi.is/ngwm_2022 on the 15th of January 2022.

On our homepage (www.jfi.is/ngwm_2022) we show themes and sessions for the meeting. If there are any questions, please send an email to Þorsteinn Sæmundsson (steinis@hi.is).

We look forward to meet you in person here in Reykjavík in May.

Here you can get pdf of the 4th circular.

Dagskrá og ágrip Haustráðstefnu 2021 / Program and abstracts for Fall Meeting 2021

Föstudaginn 19. nóvember 2021 frá 12:25 til 17:30 verður Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands haldin í Rafheimum (á zoom). Skráning fer fram á https://bit.ly/3p5zIPW og er vissara að skrá sig sem allra fyrst til að fá slóðina á ráðstefnuna senda. Skráning er ókeypis.

Dagskráin er glæsileg, alls 18 erindi sem fjalla um ýmisleg áhugaverð viðfangsefni jarðvísinda, og má nálgast ágrip erinda og dagskrána á pdf formi hér:

On Friday November 19, 2021, from 12:25 to 17:30 GMT the Iceland Geoscience Society autumn conference will take place online using zoom. For registration, please click here: https://bit.ly/3p5zIPW . Better to do so soon in order to receive the meeting link.

The program includes 18 presentations of various interesting topics of geoscience. The abstract volume and program are available here in pdf format:

Tilboð til félagsmanna Jarðfræðafélags Íslands

Bókin Sigurður Þórarinsson – Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur
er ævisaga eins helsta vísindamanns þjóðarinnar. Sigurður var landsþekktur
fyrir jarðfræðirannsóknir sínar og fyrir að miðla upplýsingum um
jarðfræðileg fyrirbæri til landsmanna á skýran og greinargóðan hátt.

Útgefandi er Náttúruminjasafn Íslands.

Bókin er veglegt tveggja binda verk í öskju. Sannkölluð heimilaprýði.

Félagsmönnum Jarðfræðafélags Íslands býðst að kaupa verkið á tilboðsverði,
kr. 13.900. Í verðinu er heimsendingargjald innifalið. Hægt er að ganga frá
kaupunum með því að ýta hér og nota afsláttarkóðann ELDGOS.

Ef þörf er á aðstoð vegna kaupanna, endilega sendið línu á pappyr@pappyr.com

Bókin Sigurður Þórarinsson

The 35th Nordic Geological Winter Meeting 3rd Circular, August 2021

Dear colleagues,

Due to the increasing number of COVID infections in Iceland and other countries as well, we face increased uncertainty on how this pandemic will develop over the next few months. In light of this, we took the difficult decision to postpone the conference until middle part of May 2022.

New dates for the meeting are 11th to the 13th of May 2022.

We sincerely hope that you will be able to participate.

We cannot promise that the eruption in the vicinity of Reykjavík will still be ongoing in May, but we will do our best. We are planning to organize field excursions to the site on Saturday the 14th of May. Additionally, we will plan 2-3 days’ field excursions along the south and western part of the island. More detailed information will be provided in February.

Registration and abstract submission will open on the 15th of January 2022.

If there are any questions, please send email to Þorsteinn Sæmundsson (steinis@hi.is).

We look forward to meet you in person here in Reykjavík in May next year.

The 35th Nordic Geological Winter Meeting 2nd Circular, May 2021

The Geoscience Society of Iceland hereby invites you to attend the 35th Nordic Geological Winter Meeting. The meeting will take place from the 5th to the 7th of January 2022 (NOTE NEW DATE) in the Harpa conference hall in Reykjavík, Iceland.

Here you can get pdf of the 2nd circular.

As promised, there is now a volcanic eruption in the vicinity of Reykjavík. We cannot promise that it will still be ongoing in January but, we will do our best. An organized field excursion to the eruption site is planned on Saturday the 8th of January.

Due to the COVID 19 situation, it is not certain what the world will look like in January 2022 but we are optimistic that an on site meeting will take place here in Iceland. However, an online meeting is also under consideration. The final decision of the meeting format will be made in July.

Themes and sessions are published on our homepage www jfi is/ngwm_ 2022 If there are any questions, please send an email to Þorsteinn Sæmundsson (steinis@hi is).
Additional information about the meeting and travel arrangements will be added to the
homepage www jfi is/ngwm_ 2022.

We look forward to meet you in January and hopefully the meeting will be held on site in Reykjavík.

Dagskrá Vorráðstefna / Program Spring conference 12. mars 2021

08:30 Rafræn slóð á fundinn opnar
Fyrirlesarar eru hvattir til að prófa hljóð og deila skjá
Hér slóð á ágripaheftið:

https://jfi.is/wp-content/uploads/2021/03/Vorradstefna-2021.pdf

Fundarstjóri Þorsteinn Sæmundsson
09:00 – 09:15 Magmatic and tectonic unrest at Reykjanes Peninsula
Halldór Geirsson
09:15 – 09:30 Þyngdarmælingar og landris við Svartsengi
Ólafur Flóvenz
09:30 – 09:45 Bookshelf faulting and conjugate strike-slip faults in the Reykjanes Peninsula oblique rift, Iceland.
Páll Einarsson
09:45 – 10:00 Rift propagation north of Iceland: A case of asymmetric plume dynamics?
Anett Blischke
10:00 – 10:15 Benchmarking the treatment of the atmospheric hydrological cycle in climate models using water vapor isotopes
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir
10:15 – 10:30 Ten years of induced earthquakes in the Húsmúli CO2 injection site, Hellisheiði, Iceland
Vala Hjörleifsdóttir
10:30 – 10:45 Magmatic brine assimilation: a new process accompanying rhyolite genesis
Eemu Ranta
10:45 – 11:00 Supercritical and volcanic gases in hydrothermal systems
Andri Stefánsson

11:00 – 13:15 Hlé – Matur – Fyrirlestur á vegum Háskóla Íslands (12:30 – 12:45)
Christopher Hamilton (LPL, University of Arizona, USA; IES, University of Iceland)
Title: Holuhraun as an analog for volcanic terrains on Mars
Slóð: https://eur02.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Feu01web.zoom.us%2Fj%2F61411240557&data=04%7C01%7Csteinis%40hi.is%7Caf75391ab7d84a516af908d8e2eb88cc%7C09fa5f0e211846568529677ed8fdbe78%7C0%7C0%7C637508848543656763%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C1000&sdata=X6WCottxc0mLkjS7TaNToaO7C6uPJnSAMDuwiLIld%2BE%3D&reserved=0

Fundarstjóri Lúðvík E. Gústafsson
13:15 – 13:30 Stable isotope constraints on the origin of sulfate in the oceanic crust
Barbara Kleine
13:30 – 13:45 Including Topography and a 3D-Elastic Structure into a Finite Element Deformation Model of Grímsvötn, Iceland
Sonja Greiner
13:45 – 14:00 Can recent change of deformation at Krafla caldera, North-Iceland, be attributed to hydrothermal processes?
Chiara Lanzi
14:00 – 14:15 Morphometry of glaciovolcanic edifices from Iceland: Types and evolution
Gro B.M. Pedersen
14:15 – 14:30 Ground deformation after a caldera collapse: Contributions of magma inflow and viscoelastic response to the 2015‐2018 deformation field around Bárðarbunga, Iceland
Sigi Li
14:30 – 14:45 Uppspretta jarðskjálftasuðs á Íslandi
Sigríður Kristjánsdóttir
14:45 – 15:00 The effect of wind on volcanic ash columns and impact on monitoring strategies with wind-affected plume models – demonstrated for Eyjafjallajökull 2010
Tobias Dürig

15:00 – 15:15 Kaffi

Fundarstjóri Halldór Geirsson
15:15 – 15:30 Environmental conditions of early hominins in NE Asia 1.6 Ma years ago
Elísabet Ásta Eyþórsdóttir
15:30 – 15:45 Humans in the arid part of central Jordan supported by wetland conditions ca. 70 ka
Steffen Mischke
15:45 – 16:00 The Nexus of Climate Change and Artificial Intelligence
Thomas Y. Chen
16:00 – 16:15 Skeiðarárjökull
Oddur Sigurðsson
16:15 – 16:30 Skriðhraði íslensku jöklanna mældur með Sentinel-1A/B radarmyndum
Tómas Jóhannesson

16:30 – Hressing

Vorráðstefna 2021 / Spring conference 2021

Kæru félagar,

Vinsamlega deilið innan vinnustaða ykkar

Þann 12. mars næstkomandi mun Jarðfræðafélagið standa fyrir vorráðstefnu félagsins. Vegna þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi þá mun ráðstefnan verða haldin í netheimum. Við viljum hvetja félagsmenn og nemendur til að skrá sig á ráðstefnuna (https://forms.gle/N4A23VL2iRRXZZJs8), en stuttu fyrir ráðstefnuna verður tengill á hana sendur til þeirra sem hafa skráð sig. Félagar og nemendur eru hvattir til að senda inn ágrip á netfangið hgeirs@hi.is fyrir 8. mars ef þeir hafa hug á að halda erindi.

Dear all The spring conference of the Geological Society will be held on the 12th of March. Due to the COVID restrictions it will be on-line. Link to the registration is online (https://forms.gle/N4A23VL2iRRXZZJs8), but shortly before the conference a link will be provided for registered participants. For those of you interested to give a talk you can send inan abstract to hgeirs@hi.is before the 8th of March.

Haustráðstefna verður haldin 20 nóvember 2020

Dagskrá

07:30                 Rafræn slóð á fundinn opnar

Fundarstjóri    Þorsteinn Sæmundsson

07:50 – 07:55    Setning

Þorsteinn Sæmundsson

07:55 – 08:00    Frá ritstjórn Náttúrufræðingsins

Þóroddur F. Þóroddsson

08:00 – 08:15    European Catalogue of Volcanoes (ECV) created in the EUROVOLC project: http://volcanoes.eurovolc.eu

Bergrún Arna Óladóttir

08:15 – 08:30    The GEOENVI project-overview

Sylvía Rakel Guðjónsdótti

08:30 – 08:45    EPOS Ísland – Uppbygging íslenskra rannsóknarinnviða og þátttaka í European Plate Observing System samtökunum

Kristín S. Vogfjörð

08:45 – 09:00    The bedrock and tephra layer topography within the glacier filled Katla caldera, Iceland, deduced from dense RES-survey   

Eyjólfur Magnússon

09:00 – 09:15    Þróun Skaftárkatla 1938-2020: Myndun og vöxtur öflugra háhitasvæða   

Magnús Tumi Guðmundsson

09:15 – 09:30    Áhrif breytinga Skeiðarárjökuls á farveg og rennsli Súlu   

Finnur Pálsson

09:30 – 09:45    Hlaup úr jaðarlóni Flosajökuls árin 2014, 2017 og 2020   

Guðbjörg Hulda Karlsdóttir

09:45 – 10:00    Jökulhlaup úr jaðarlóni Flosajökuls í Langjökli

Þorsteinn Þorsteinsson

10:00 – 10:15    Kolefnisbúskapur Íslands    

Sigurður Reynir Gíslason

10:15 – 10:30    Uppruni volga grunnvatnsins í Mývatnssveit   

Finnbogi Óskarsson

10:30 – 12:00   Matarhlé

Fundarstjóri    Michelle Parks

12:00 – 12:15    Sulfur isotope point-of-view on lower and upper mantle reservoirs below Iceland

Eemu Ranta

12:15 – 12:30    Jarðskjálftavirkni og sprungur á skáreksbelti Reykjanesskagans

Páll Einarsson

12:30 – 12:45    The Activity of the Reykjanes Fissure Swarm in Time and Space

Julia Heilig

12:45 – 13:00    An overview from deformation and seismicity of the volcano-tectonic events in 2020 at the Reykjanes Peninsula: Stress triggering and interactions between several volcanic systems

Halldór Geirsson

13:00 – 13:15    Seismicity due to the ongoing activity along the Reykjanes Peninsula: Results from a dense seismic network

Tim Greenfield

13:15 – 13:30    Detection of temporal seismic velocity variations at Reykjanes Peninsula, Iceland, using seismic ambient noise

Yeşim Çubuk-Sabuncu

13:30 – 13:35   Örstutt kaffihlé

13:35 – 13:45    Ummerki eftir jarðskjálfta á Reykjanesi

Esther Hlíðar Jensen

13:45 – 14:00    InSAR Observations and Source Modeling of the Magnitude 5.6 Núpshlíðarháls Earthquake on 20 October 2020

                          Sigurjón Jónsson

14:00 – 14:15    Volcanic tremor of the 2010 Eyjafjallajökull eruption

                          Ásdís Benediktsdóttir

14:15 – 14:30    Iceland GeoSurvey‘s seismic monitoring of exploited  geothermal fields in Iceland

Thorbjörg Ágústsdóttir

14:30 – 14:45    Hitastigull á Reykjanesskaga utan jarðhitasvæða

                          Ólafur G. Flóvenz

14:45 – 15:00    Flugsegul-, þyngdar- og hitamælingar af Hengilssvæði. Tengsl við jarðfræði og jarðhita

                          Gylfi Páll Hersir

15:00 – 15:30   Kaffi

Fundarstjóri    Halldór Geirsson

15:30 – 15:45    Fault activation during the 1993-1998 uplift episode in Hengill, SW-Iceland

Hanna Blanck

15:45 – 16:00    Sprungusveimar Hofsjökuls

Ásta Rut Hjatardóttir

16:00 – 16:15    Erosion and sedimentation in Surtsey island from 1967 to 2019, quantified from DEMs

Birgir Vilhelm Óskarsson

16:15 – 16:30    Straumlínulaga landform á Norðausturlandi: ummerki fornra ísstrauma

Nína Aradóttir

16:30 – 16:45    The 2013 debris slide onto the Svínafellsjökull outlet glacier

Daniel Ben-Yehoshua

16:45 – 17:00    Deep seated gravitational slope deformation north of the Tungnakvíslarjökull outlet glacier, in western part of the Mýrdalsjökull glacier

Þorsteinn Sæmundsson        

17:00 –              Hressing

Vorráðstefnu 2020 frestað – Spring conference postponed

Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins sem halda átti 13. mars næstkomandi í Öskju, hefur verið frestað vegna COVID – 19 veirusjúkdómsins. Við munum tilkynna ykkur nýjan tíma fyrir ráðstefnuna um leið og ákvörðun hefur verið tekin um það.

————–

The board of the Geological Society of Iceland has decided to postpone the spring conference (which was supposed to be next Friday) due to the COVID-19 disease.

A new time for the conference will be announced later.

Vorráðstefna JFÍ 13. mars 2020 kl. 9-17

Vorráðstefnan þetta árið verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, stofu 132.

Smellið hér til að skrá ykkur á ráðstefnuna

Registration

Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 13. mars, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins opin fyrir alls kyns erindum, enda er hún ekki þematengd. Þátttökugjald er 11.000 kr. fyrir félagsmenn, 13.000 kr. fyrir utanfélagsmenn.

Stúdentar við HÍ eru hvattir til að mæta, þeir þurfa ekki að greiða þátttökugjald en nauðsynlegt er þó að þeir skrái sig. Þeim er boðið upp á kaffi í hléum en hádegisverður er ekki innifalinn fyrir stúdenta, hann býðst þó gegn vægu gjaldi, 1000 kr, og eru nemendur beðnir að taka það fram hvort þeir vilja vera í hádegismat þegar þeir skrá sig.

Áréttuð er samþykkt aðalfundar JFÍ sem heimilar þeim félögum sem eru komnir á eftirlaun að taka þátt í ráðstefnunni án endurgjalds, en þeir greiði fyrir hádegisverð, 1000 kr, þeim er þó að sjálfsögðu boðið upp á kaffi í hléum.

Skráning fer fram á heimasíðu félagsins www.jfi.is og ágrip erinda/veggspjalda þar að auki á Halldór Geirsson (hgeirs@hi.is)

Hér með er auglýst eftir ágripum erinda og veggspjalda. Þeir sem eru áhugasamir um að halda erindi á þessari ráðstefnu eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við okkur sem fyrst þar sem að tími er takmarkaður. Gert er ráð fyrir að flutningur hvers erindis og spurningar að því loknu taki 15 mín.

Skilafrestur ágripa er föstudagurinn 6. mars. Dagskrá verður auglýst í síðasta lagi þriðjudaginn 9. mars og hægt verður að skrá sig á ráðstefnuna fram til miðvikudagsins 10. mars.