Tilboð til félagsmanna Jarðfræðafélags Íslands

Bókin Sigurður Þórarinsson – Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur
er ævisaga eins helsta vísindamanns þjóðarinnar. Sigurður var landsþekktur
fyrir jarðfræðirannsóknir sínar og fyrir að miðla upplýsingum um
jarðfræðileg fyrirbæri til landsmanna á skýran og greinargóðan hátt.

Útgefandi er Náttúruminjasafn Íslands.

Bókin er veglegt tveggja binda verk í öskju. Sannkölluð heimilaprýði.

Félagsmönnum Jarðfræðafélags Íslands býðst að kaupa verkið á tilboðsverði,
kr. 13.900. Í verðinu er heimsendingargjald innifalið. Hægt er að ganga frá
kaupunum með því að ýta hér og nota afsláttarkóðann ELDGOS.

Ef þörf er á aðstoð vegna kaupanna, endilega sendið línu á pappyr@pappyr.com

Bókin Sigurður Þórarinsson